
Breiðagerðisskóli
Breiðagerðisskóli er barnaskóli fyrir nemendur í 1. - 7. bekk. Í skólanum eru um það bil 360 nemendur eða ríflega 50 nemendur í hverjum árgangi. Flestir nemendur skólans koma frá leikskólunum Jörfa, Vinagerði og Garðaborg. Að loknum 7. bekk flytjast flestir nemendur skólans yfir í Réttarholtsskóla þar sem þeir ljúka grunnskólagöngu sinni.
Skólinn leggur áherslu á að nýta nánasta umhverfi til útikennslu árið um kring. Skólinn er staðsettur í fallegu grónu hverfi í göngufæri við Elliðaárdal. Í skólanum er hátíðarsalur, sundlaug, íþróttasalur og vel skipulögð skólalóð.
Umsjónarkennari á yngsta stigi
Breiðagerðisskóli auglýsir 100% stöðu umsjónarkennara á yngsta stigi lausa til umsóknar fyrir næsta skólaár. Við skólann eru unnið með Byrjendalæsi og nýja nálgun í stærðfræðikennslu og kennsluhættir eru í stöðugri þróun.
Í Breiðagerðisskóla eru um 370 nemendur í 1. til 7. bekk. Einkunnaorð skólans eru menntun, samvinna og vellíðan. Kennsluhættir einkennast af fjölbreytni þar sem reynt er að koma til móts við ólíkar þarfir og áhuga nemenda. Lögð er áhersla á vellíðan allra og að nemendur taki stöðugum framförum. Sameiginleg ábyrgð á námi og vellíðan nemenda er grunnurinn í stefnu skólans.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast kennslu nemenda í samráði við skólastjórnendur.
- Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsmönnum.
- Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
- Vinna samkvæmt stefnu skólans.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf kennara
- Hæfni í mannlegum samskiptum.
- Faglegur metnaður.
- Áhugi á að starfa með börnum.
- Áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Reynsla af Byrjendalæsi væri kostur.
Реклама створена 23. April 2025
Кінцевий термін подання заявкиКінцевого терміну немає
Мовні вимоги

вимагається
Розташування
Breiðagerði 20, 108 Reykjavík
Тип роботи
Навички
Командна робота
Професії
Мітки роботи
Більше робочих місць (1)
Схожі вакансії (12)

Forfallakennari - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólinn Hagaborg

Leikskólakennari í Ævintýraborg við Nauthólsveg
Ævintýraborg við Nauthólsveg

Vatnsendaskóli leitar að kennara í hönnun og smíði
Vatnsendaskóli

Sérkennslustjóri óskast til starfa - Leikskólinn Bakkakot
LFA ehf.

Vatnsendaskóli óskar eftir umsjónarkennurum
Vatnsendaskóli

Deildarstjóri Leikskólinn Lyngholt, Reyðarfirði
Fjarðabyggð

Leikskólakennari við Leikskólann Lyngholt, Reyðarfirði
Fjarðabyggð

Dönskukennari í Smáraskóla
Smáraskóli

Umsjónarkennari á miðstigi
Smáraskóli

Leikskólakennari í stöðu deildarstjóra
Leikskólinn Borg

Lindaskóli óskar eftir dönskukennara skólaárið 2025-2026
Lindaskóli