
Apotek kitchen + bar
Apotek kitchen +bar er staðsettur á einu fallegasta horni Reykjavíkur í Austurstræti 16.
Við erum “casual/smart” staður þar sem boðið er upp á ljúffengar veitingar í líflegri stemningu og flottu umhverfi.
Matseðillinn er skemmtileg blanda af íslensku og evrópsku eldhúsi með funheitu argentísku grilli. Fjöldi smárétta er á matseðlinum sem mælt er sérstaklega með að gestir smakki og njóti saman.
Á Apotekinu er lifandi kokteilbar þar sem verðlaunaðir „apótekarar“ hrista saman spennandi kokteila – við allra hæfi – örvandi, róandi og jafnvel verkjastillandi.
Hönnun staðarins var í höndum Leifs Welding & Brynhildar Guðlaugsdóttur. Útgangspunkturinn var að halda heiðri hússins á lofti og gera byggingunni og sögu hennar hátt undir höfði. En á sama tíma að skapa nútímalegt, skemmtilegt og afslappað andrúmsloft. Langstærstur hluti húsgagna og innréttinga voru einnig hannaðir af tvíeykinu og smíðaðir á Íslandi.

Þjónar & Barþjónar í fullt starf & hlutastarf :)
Apotek kitchen + bar leitar að hressum og skemmtilegum þjónum og barþjónum bæði í fullt starf og hlutastarf. Reynsla er æskileg en jákvæðni, vinnugleði og dugnaður er skilyrði. Leitum aðeins af fólki 18 ára og eldri. Please note that knowledge of Icelandic is required.
Реклама створена 30. October 2025
Кінцевий термін подання заявкиКінцевого терміну немає
Мовні вимоги
 Англійська
Англійськавимагається
 Ісландська
Ісландськавимагається
Розташування 
Austurstræti 16, 101 Reykjavík
Тип роботи
Професії
Мітки роботи
Схожі вакансії (12)

Þjónar í hlutastarf með skóla 
Fiskmarkaðurinn

Viltu verða djúsari? (Hlutastarf Miðvikudagshádegi & Helgar)
Joe & the juice

Funky Bhangra í Smáralind - Hresst starfsfólk óskast 
Funky Bhangra 

Þjónar og Barþjónar / Waiters and Bartenders
Center Hotels

Þjónn | Waiter
Íslandshótel

Óskum eftir stemningsfólki í sal!
Ráðagerði Veitingahús

Þjónn í dagvinnu og kvöldvinnu
Kringlukráin

Þjónar og barþjónar / Waiters and bartenders - Ylja Restaurant - Laugarás Lagoon
Laugarás Lagoon

Vaktstjóri í sal
Spíran

þjónar í veitingasal
Brasserie Kársnes

Hressir þjónar í hlutastarf
Tres Locos

Aðstoðarveitingastjóri í fullt starf 
Sumac Grill + Drinks