
Álfasaga ehf
Hjá Álfasögu starfar öflugur og samhentur hópur sem ætlar sér stóra hluti á næstu árum. Álfasaga er móðurfélag nokkurra fyrirtækja sem eiga það öll sameiginlegt að framleiða gæða matvöru sem seldar eru á neytendamarkaði, til stóreldhúsa og til flugfélaga. Dótturfyritæki fyrirtækisins eru Dagný & Co., Móðir Náttúra, Kræsingar og NúllVes, auk þess að sjá um innflutning á fjölda vörumerkja. 

Sushi starfsmaður
🍣 Sushi starfsmaður
Álfasaga ehf leitar að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi í fullt starf sem sushi starfsmaður.
📍 Staðsetning: Valhallarbraut 743, Reykjanesbær
🕒 Starfshlutfall: Fullt starf
📅 Upphaf starfs: Sem fyrst
Helstu verkefni:
- Undirbúningur og samsetning á sushi-réttum
- Viðhald á hreinlæti og gæðum í eldhúsi
- Ýmislegt tengt matvælaframleiðslu
- Önnur ótilgreind verkefni
Við leitum að einstaklingi sem:
- Hefur reynslu af sushi eða matargerð
- Er jákvæður, ábyrgur og stundvís
- Getur unnið undir álagi og hefur góða þjónustulund
💬 Hljómar þetta eins og starf fyrir þig?
Sæktu um í gegnum alfred.is eða á heimasíðunni okkar 👉
🔗 https://alfasaga.is/pages/atvinnuumsokn
Реклама створена 27. October 2025
Кінцевий термін подання заявкиКінцевого терміну немає
Мовні вимоги
 Ісландська
Ісландськавимагається
 Англійська
Англійськавимагається
Розташування 
Valhallarbraut 743, 235 Reykjanesbær
Тип роботи
Професії
Мітки роботи
Більше робочих місць  (1)
Схожі вакансії (12)

Starfsmaður í pökkun og framleiðslu
Nathan hf.

Hlaupari - Hafnarfjörður
Terra hf.

Liðsfélagi í samsetningu búnaðar
Marel

Liðsfélagi í glerblástur
Marel

Umsjónarmaður fasteignar (Facilities Manager)
Laugarás Lagoon

Tækjastjórnandi á hjólaskóflu
Björgun-Sement

Leitum að verkstjóra / smíðavinna 
Probygg ehf.

Liðsfélagi í hóp rafvirkja
Marel

Söluráðgjafi stóreldhúsa
Fastus

Skrifstofustarf - Skipulag og gagnafærsla - Hlustastarf 
Next Level Smíði ehf.

Starfsmaður í framleiðslu óskast
Málmsteypan

Arnarskóli óskar eftir umsjónarmanni fasteignar í 50% starf 
Arnarskóli