Landfari ehf.
Landfari ehf.
Landfari ehf.

Starfsmaður á verkstæði

Landfari óskar eftir áhugasömum og duglegum einstaklingum til að ganga til liðs við okkur á nýju verkstæði okkar að Álfhellu 15, Hafnarfirði, sem opnar á vordögum 2025.

Ef þú hefur reynslu af þjónustu- og viðhaldsviðgerðum á stærri ökutækjum og vilt starfa á verkstæði sem er búið fyrsta flokks tækjabúnaði, lyftum í gólfi fyrir vörubíla og vagna, auk sérútbúinnar smurgryfju – þá er þetta rétta tækifærið fyrir þig!

Við leggjum áherslu á framúrskarandi aðstöðu fyrir bæði starfsfólk og viðskiptavini og bjóðum upp á nútímalegt og vel búið vinnuumhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Allar almennar þjónustu- og viðhaldsviðgerðir
  • Smurþjónusta
  • Skráning í viðhaldskerfi
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla í þjónustu- og viðhaldsviðgerðum ökutækja
  • Skipulögð og fagleg vinnubrögð
  • Vilji til efla þekkingu og færni
  • Góð þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
  • Góð kunnátta í íslensku og/eða ensku
  • Bílpróf, meirapróf er kostur
Fríðindi í starfi
  • Niðurgreiddur hádegismatur
Реклама створена 7. April 2025
Кінцевий термін подання заявкиКінцевого терміну немає
Мовні вимоги
components.job_apply.application_languages.no_language_requirements
Розташування
Álfhella 15, 221 Hafnarfjörður
Тип роботи
Робоче середовище
Професії
Мітки роботи