
ELKO
ELKO, stærsta raftækjaverslun landsins, opnaði þann 28. febrúar árið 1998 og varð strax frá upphafi leiðandi á sínu sviði á Íslandi.
ELKO hefur ávallt haft það að markmiði að bjóða þekkt vörumerki raftækja á lágu verði.
Verslanir eru sex og með samtals 5.000 m2 sölusvæði auk stórs vöruhúss.
Hjá ELKO starfa um 240 manns. Verslanir ELKO eru í Lindum, Skeifunni, Granda, Akureyri, Flugstöð Leifs Eiríkssonar og Vefverslun ELKO.is

Starf á lager í ELKO Lindum
Hefur þú brennandi áhuga á góðu skipulagi og þjónustu? Við erum að leita eftir jákvæðum og lausnamiðuðum lagerfulltrúa í teymið okkar í ELKO Lindum.
Vinnutími er frá kl. 09:00 – 17:00 alla virka daga
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka á vörum
- Eftirlit með rýrnun
- Áfyllingar í verslun
- Halda lager skipulögðum og snyrtilegum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Góð færni í samskiptum og rík þjónustulund
- Réttindi á lyftara er kostur
- Reynsla af NAV er kostur
- Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
- Árlegur líkamsræktarstyrkur
- Afsláttarkjör hjá ELKO, Krónunni, Lyfju og N1
- Aðgangur að velferðarpakka ELKO
- Aðgangur að fræðslupakka ELKO og Akademias
- Öflugt félagslíf með reglulegum viðburðum
- Starfsmannafélag með góðum vildarkjörum
- Niðurgreiddur hádegismatur
Реклама створена 6. May 2025
Кінцевий термін подання заявки13. May 2025
Мовні вимоги

вимагається

вимагається
Розташування
Skógarlind 2, 201 Kópavogur
Тип роботи
Професії
Мітки роботи
Схожі вакансії (12)

Sölu- og þjónusturáðgjafi - Keflavík
Flügger Litir

Lager/Sala
Hitatækni ehf

Sumarstarf N1 verslun Reyðarfjörður
N1

Dýrabær á Akureyri
Dyrabær

Afgreiðsla og myndvinnsla
Ljósmyndavörur ehf

Útkeyrsla og lager
Ofar

Fjölbreytt sumarstarf í heildverslun
Ísól ehf

Lagerstjóri
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Starfsmaður í textílflokkun
SORPA bs.

Hlutastörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Starfsmaður í vöruafgreiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf