
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Sjúkraþjálfun á göngudeild grindarbotnsvandamála
Laus er til umsóknar staða sjúkraþjálfara á göngudeild grindarbotnsvandamála sem staðsett er í sjúkraþjálfun á Landspítala við Hringbraut. Um er að ræða fasta stöðu, starfshlutfall er 50-70%.
Á göngudeild grindarbotnsvandamála fer fram fjölbreytt en sérhæfð endurhæfing fyrir skjólstæðinga með vandamál í grindarbotni og mjaðmagrind hvort sem þeir koma að heiman eða eru inniliggjandi. Boðið verður upp á sérhæfða, markvissa þjálfun í starfið hjá sjúkraþjálfara í kvensjúkdóma- og fæðingarsjúkraþjálfun.
Освіта та загальні вимоги
Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari
Krafa er um starfsreynsla á fagsviðinu
Námskeið á fagsviðinu
Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi
Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót
Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Góð íslenskukunnátta
Обов'язки
Skoðun, mat og meðferð vegna vandamála í grindarbotni og mjaðmagrind
Skráning og skýrslugerð
Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda
Þátttaka í þverfaglegum teymum
Þátttaka í fagþróun
Þátttaka í rannsóknum
Afleysing á legudeildum
Реклама створена 14. May 2025
Кінцевий термін подання заявки4. June 2025
Мовні вимоги

вимагається
Розташування
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Тип роботи
Професії
Мітки роботи
Більше робочих місць (45)

Sérfræðilæknir í myndgreiningu
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri á göngudeild lyndisraskana
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga
Landspítali

Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Sérfræðilæknir í taugalækningum barna - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Sérfræðilæknir í bæklunarskurðlækningum
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í bæklunarlækningum
Landspítali

Almennur læknir - Hefur þú áhuga á svæfinga- og gjörgæslulækningum?
Landspítali

Sérhæfður starfsmaður á speglunardeild við Hringbraut
Landspítali

Almennur læknir - Hefur þú áhuga á myndgreiningu?
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali

Almennur læknir - Hefur þú áhuga á skurðlækningum?
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Fossvogi
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á lungnadeild Fossvogi
Landspítali

Launafulltrúi
Landspítali

Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali

Tungumálakennari
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali

Sérfræðilæknir í blóðlækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við ónæmisfræðideild
Landspítali

Starf í teymi sálgæslu
Landspítali

Sérfræðilæknir í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Sérfræðilæknir í almennum barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Sérfræðilæknir í barna- og hjartalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Almennur læknir á húð- og kynsjúkdómalækningar - tímabundin afleysing
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali