VSÓ Ráðgjöf ehf.
VSÓ veitir alhliða verkfræðiráðgjöf með áherslu á trausta og faglega þjónustu og hagkvæmar lausnir. Á skrifstofum VSÓ í Reykjavík og í Noregi starfar yfir 90 manna samhentur hópur verkfræðinga og annarra tæknimenntaðra starfsmanna.
Sérfræðingur við landmælingar
VSÓ leitar að sérfræðingi með þekkingu á landmælingum til starfa á sviði byggðatækni. Áhugasömum einstaklingi sem býr yfir:
- Menntun á sviði t.d. verkfræði, tæknifræði eða annarri menntun sem nýtist í starfi.
- Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum.
- Góðri kunnáttu í íslensku og ensku.
- A.m.k. 3ja ára starfsreynsla af sambærilegum störfum er kostur en ekki skilyrði.
Starfið felst m.a. í vinnu við landmælingar, úrvinnslu mælingagagna og aðra ráðgjöf við lagningu vega, gatna, stíga og veitukerfa.
VSÓ Ráðgjöf leggur áherslu á að skapa öruggt og hvetjandi vinnuumhverfi þar sem starfsfólk fær tækifæri til persónulegrar og faglegrar þróunar í starfi, ásamt mótun starfsins í samræmi við óskir og þarfir viðkomandi. VSÓ býður upp á jákvætt, fjölskylduvænt vinnuumhverfi og líflegt félagsstarf.
Kynntu þér starfið nánar á www.vso.is/starfsumsokn/
Реклама створена 7. November 2024
Кінцевий термін подання заявкиКінцевого терміну немає
Мовні вимоги
Ісландська
Досконалийвимагається
Розташування
Borgartún 20, 105 Reykjavík
Тип роботи
Навички
Технологічно підкованийПромисловий технікТехнологІнженер
Робоче середовище
Професії
Мітки роботи
Більше робочих місць (1)
Схожі вакансії (12)
Sérfræðingur í framkvæmdaeftirliti
COWI
Sérfræðingur í öryggismálum
Norðurál
Rannsóknartæknir
BM Vallá
Vilt þú hanna þéttbýli á Suður- og Vesturlandi?
EFLA hf
Nemi í bifvélavirkjun
Brimborg
Vanur kælimaður óskast til starfa
Rafstjórn ehf
Verkefnastjóri framkvæmda
Heimar
Production Coordinator
Algalíf Iceland ehf.
Myndun og gps-mælingar á lögnum
Fóðrun ehf
Device Specialist
DTE
Verk- eða tæknifræðingur við framkvæmdaeftirlit
VSÓ Ráðgjöf ehf.
Sérfræðingur í greiningum og fjárfestingum
Stoðir hf.