Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.
Samveitur Garðabæjar óska eftir pípulagningarmanni
Samveitur Garðabæjar auglýsir eftir pípulagningarmanni eða manni með umtalsverða reynslu af veituframkvæmdum til framtíðarstarfa. Viðkomandi þarf að geta sinnt bakvaktaskyldu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald og nýlagnir
- Yfirferð á dælubrunnum
- Lagning og uppsetning á nýjum heimæðum
- Viðhald og eftirlit fráveitu
- Ýmis önnur verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í pípulögnum eða umtalsverð reynsla af veituframkvæmdum
- Þekking á suðu og meðhöndlun stærri plastlagna og tengistykkja
- Íslenskukunnátta á stigi B1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
- Þekking á Word og Excel
- Jákvæðni og samskiptahæfni
- Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
Реклама створена 6. November 2024
Кінцевий термін подання заявки20. November 2024
Мовні вимоги
Ісландська
Високийвимагається
Розташування
Lyngási 18
Тип роботи
Професії
Мітки роботи
Більше робочих місць (2)
Схожі вакансії (7)
Umsjónarmaður húsnæðis- og öryggismála
Þjóðminjasafn Íslands
Myndun og gps-mælingar á lögnum
Fóðrun ehf
Umsjónarmaður orlofsbyggðarinnar í Svignaskarði
Orlofsbúðir Svignaskarði
Óskum eftir pípulagningamanni
HP pípulagnir ehf.
Múrari / Mason
Íslenskir Múrverktakar ehf.
Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf
Sölumaður sérlausna
Tengi