
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Meiraprófsbílstjóri á Patreksfirði
Eimskip á Patreksfirði leitar að ábyrgum meiraprófsbílstjóra með aukin ökuréttindi til að sinna vörudreifingu á sunnanverðum Vestfjörðum. Starfið felur í sér akstur flutningabíla, lestun og losun, sem og samskipti við viðskiptavini.
Starfið tilheyrir Innanlandssviði Eimskips, en á sviðinu starfa um 400 starfsmenn í fjölbreyttum störfum á 18 starfsstöðvum víðs vegar um landið. Sviðið er leiðandi í innanlandsflutningum og vörudreifingu, og sinnir jafnframt vöruhúsa- og frystigeymsluþjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur flutningabíla, lestun og losun
- Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf (CE) er skilyrði
- Lyftararéttindi er kostur
- ADR réttindi eru kostur
- Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni
- Hæfni í mannlegum samskiptum og sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
- Öflugt starfsmannafélag sem rekur m.a. orlofshús víðsvegar um landið
- Heilsu- og hamingjupakki fyrir starfsfólk sem inniheldur m.a. heilsuræktarstyrk, sálfræðiþjónustustyrk, samgöngustyrk og fleira
Реклама створена 5. May 2025
Кінцевий термін подання заявки11. May 2025
Мовні вимоги
components.job_apply.application_languages.no_language_requirements
Розташування
Hafnarsvæði, 450 Patreksfjörður
Тип роботи
Навички
ПозитивністьЛюдські стосункиВодійські права типу СОбслуговування клієнтів
Професії
Мітки роботи
Більше робочих місць (1)
Схожі вакансії (12)

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Steypubílstjóri í Helguvík - Sumarstarf
Steypustöðin

Car Transport & Maintenance Driver
Nordic Car Rental

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Bílstjórar-Fullt starf
Innnes ehf.

Vinna við hellulagnir og jarðvegsvinnu
Mostak

Bílstjóri sumarstarf - Garðabær
DHL Express Iceland ehf

Sumarstarf
Sendibílar Reykjavíkur ehf

Vélamenn og vörubílsstjórar óskast til starfa
Atlas Verktakar ehf

Bílstjóri sumarstarf - Keflavíkurflugvöllur
DHL Express Iceland ehf

Bílstjóri með C1 réttindi
Flutningaþjónustan ehf.

Tækjamenn og meiraprófs bílstjórar
Dráttarbílar Vélaleiga ehf