Varnir og Eftirlit
Varnir og Eftirlit

Meindýraeyðir óskast

Varnir og eftirlit (VE) óskar eftir að ráða meindýraeyði í fulla vinnu

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Meindýraeyðing og önnur sérverkefni með tilheyrandi verkþáttum sem eiga við hverju sinni.
  • Umsjón með skipulagi og undirbúningi fastra heimsókna með yfirmanni deildarinnar og tryggir fullnægjandi framkvæmd.
  • Eftirlit með að öll verkefni séu unnin eftir fyrirfram skilgreindum gæðastöðlum og verkferlum.

Menntunar- og hæfnikröfur

  • Stundvísi og góð samskiptahæfni
  • Ökuskirteini og geta til að keyra beinskiptan bíl.
  • Réttindi sem meindýraeyðir er kostur en hægt að taka hjá VE
  • Skotleyfi kostur
  • Íslensku- eða enskukunnátta skilyrði

Við hvetjum öll til þess að sækja um.

Vinnutími er frá 09:00 til 17:00 eins er möguleiki á tilfallandi yfirvinnu ef hennar er óskað.

Реклама створена 6. May 2025
Кінцевий термін подання заявки25. May 2025
Мовні вимоги
ІсландськаІсландська
вимагається
Високий
АнглійськаАнглійська
вимагається
Високий
Розташування
Skeiðarás 12, 210 Garðabær
Тип роботи
Навички
PathCreated with Sketch.Водійські права категоріі Б (B)PathCreated with Sketch.Судимості немаєPathCreated with Sketch.Стрільба
Професії
Мітки роботи