Hamrar hjúkrunarheimili
Hamrar hjúkrunarheimili
Hamrar hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingur á Hömrum, nýtt og spennandi verkefni

Langar þér að taka þátt í spennandi þróunarverkefni í Mosfellsbæ?

Í boði er laus staða hjúkrunarfræðings á Hömrum vegna Gott að eldast, sem er nýtt samvinnu verkefni Mosfellsbæjar, Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins og Eir, Skjóls og Hamra hjúkrunarheimila.

Um er að ræða nýja og spennandi stöðu í nýju verkefni fyrir reynslumikinn hjúkrunarfræðing sem hefur áhuga á því að leggja sitt af mörkum við að skapa nýtt úrræði handa eldri borgurum Mosfellsbæjar og Kjós.

Hjúkrunarfræðingar eru lykilaðilar í faglegu og metnaðarfullu starfi þar sem umhyggja, virðing, gleði, öryggi og vellíðan eru leiðarljós í leik og starfi.

Tilvalið starf fyrir þá sem búa í nágrenninu og sleppa við morgunumferðina.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn hjúkrun íbúa Hamra, skjólstæðingur heimahjúkrunar Mosfellsbæjar og Kjós
  • Skipuleggur og veitir hjúkrunarmeðferðir.
  • Samskipti við íbúa, skjólstæðinga og aðstandendur þeirra.
  • Hefur eftirlit með gæðum hjúkrunarþjónustunnar.
  • Tekur virkan þátt í starfsþróun og gæðastarfi.
  • Einstaklingsmiðuð hjúkrun íbúa og skjólstæðinga heimahjúkrunar.
  • Þátttaka í þverfaglegu samstarfi og uppsetning þróunarverkefnis Gott að eldast.
  • Samskipti við aðstandendur.
  • Vinnur við RAI mat, Sögukerfi, Iðunni, Lyfjavaka, Timian, MainManager og eMed.
  • Önnur verkefni í samráði við forstöðumann.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • B.Sc. próf í hjúkrunarfræði og leyfisbréf frá Embætti landlæknis.
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
  • Lögð er áhersla á sjálfstæð vinnubrögð, jákvæðni og góða samskiptafærni.
  • Frumkvæði og faglegur metnaður í starfi.
  • Jákvætt viðmót.
Реклама створена 22. April 2025
Кінцевий термін подання заявки5. May 2025
Мовні вимоги
ІсландськаІсландська
вимагається
Досконалий
Розташування
Langatangi 2a, 270 Mosfellsbær
Тип роботи
Навички
PathCreated with Sketch.ПроактивнийPathCreated with Sketch.МедсестраPathCreated with Sketch.ПозитивністьPathCreated with Sketch.Людські стосункиPathCreated with Sketch.НезалежністьPathCreated with Sketch.Командна роботаPathCreated with Sketch.Догляд (діти/люди похилого віку/інваліди)
Робоче середовище
Професії
Мітки роботи