
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Geislafræðingar - áhugaverð störf
Ertu hugmyndaríkur og tilbúinn að takast á við krefjandi verkefni? Við leitum eftir jákvæðum og metnaðarfullum geislafræðingum í fjölbreytt störf í öflugt teymi okkar á röntgendeild Landspítala. Á Landspítalanum er stærsta og fjölbreyttasta röntgendeild landsins. Góð tækifæri til að starfa við almennt röntgen, skyggningar, tölvusneiðmyndir, segulómun, jáeindaskanna, og ísótópa. Á deildinni vinnur þverfaglegur og öflugur hópur starfsfólks þar sem lögð er áhersla á fagleg vinnubrögð, góðan starfsanda, nýliðun í stéttinni, virðingu gagnvart vinnustaðnum og starfsfólki.
Освіта та загальні вимоги
Íslenskt starfsleyfi geislafræðings
Mjög góð samskiptahæfni og fagleg framkoma gagnvart þjónustuþegum og öllu samstarfsfólki
Hæfni, vilji og geta til starfa í teymi
Stundvísi og áreiðanleiki
Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi
Frumkvæði og skipulagsfærni
Обов'язки
>> Framkvæmd myndgreiningarannsókna
Sérhæfð verkefni eftir atvikum sem heyra undir starfsemi deildar
Virk þátttaka í gæðastarfi
Skráning í upplýsingakerfi deildarinnar (RIS og PACS)
Stuðla að góðri myndgreiningarþjónustu
Реклама створена 15. April 2025
Кінцевий термін подання заявки2. May 2025
Мовні вимоги
components.job_apply.application_languages.no_language_requirements
Розташування
Fossvogur, 108 Reykjavík
Тип роботи
Професії
Мітки роботи
Більше робочих місць (32)

Íþróttafræðingur - Hefur þú áhuga á að vinna á bráðasjúkrahúsi?
Landspítali

Sjúkraþjálfari - Hefur þú áhuga á að vinna á göngudeild bæklunarsjúkraþjálfunar?
Landspítali

Námsstaða ljósmóður í fósturgreiningu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur nýrnalækninga
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L4 á Landakoti
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali

Fjármálastjóri sviðs
Landspítali

Geislafræðingur - Áhugavert starf á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Áhugavert skrifstofustarf á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar - spennandi tækifæri á lungnadeild!
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Bráðalyflækningadeild A2
Landspítali

3. og 4. árs hjúkrunarnemar - spennandi tækifæri á lungnadeild!
Landspítali

Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina
Landspítali

Sérfræðilæknar á erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali

Ertu sérfræðingur í hjúkrun?
Landspítali

Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Umönnun á Landakoti
Landspítali
Схожі вакансії (1)