
Nova
Þann 1. desember 2007 opnaði Nova dyrnar að Stærsta skemmtistað í heimi - internetinu! Síðan þá höfum við lagt ofur áherslu á að hlaupa hratt og vera fyrst með nýjungarnar. Við vorum fyrst allra íslenskra símafyrirtækja til að bjóða upp á 4G, 4.5G og nú síðast 5G.
Árið 2016 bætti Nova ljósleiðaraþjónustu í vöruframboð sitt sem byggir á kerfi Ljósleiðarans ehf. Ljósleiðari hjá Nova styður 1000 Mb/s hraða, sem er mesti hraði í heimatengingum á Íslandi. Aðeins það besta fyrir okkar fólk!
Nova hefur átt ánægðustu viðskiptavinina í farsímaþjónustu samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni sl. 16 ár sem er viðurkenning sem við erum einstaklega þakklát fyrir! Slíkum árangri væri ekki hægt að ná nema með besta liðinu en við leggjum okkur öll fram við það alla daga að skapa besta vinnustaðinn. Nova er skemmtilegur og sveigjanlegur vinnustaður, þar sem mikið er lagt upp úr sjálfstæðum vinnubrögðum, frumkvæði og kappsemi.
Þó við segjum sjálf frá, þá er starfsfólk Nova sérlega skemmtilegt, liðsheildin góð og starfsandinn svífur í hæstu hæðum.
Við erum sérstaklega stolt, auðmjúk og þakklát fyrir það að hafa fengið nafnbótina Fyrirtæki ársins í fjögur skipti ásamt því að vera Fyrirmyndar fyrirtæki á vegum VR 16 ár í röð og hlotið Jafnlaunavottun 2023-2026.
Viltu dansa með okkur?

Fyrirliði fyrirtækjasölu
Hlutverkið felur í sér daglega stýringu, hvatningu og þjálfun ásamt því að fylgja eftir og tryggja að teymið nái sínum markmiðum og að þjónustan sé framúrskarandi.
Við leitum að einstaklingi sem brennur fyrir sölu, er drífandi, skipulagður og býr yfir góðri samskipta- og leiðtogafærni.
Menntunar- og hæfniskröfur
· Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum
· Reynsla af sölu á fyrirtækjamarkaði er nauðsynleg
· Reynsla af teymisstjórnun, leiðsögn eða markvissri þjálfun er mikill kostur
· Framúrskarandi samskiptahæfni og hæfni til að byggja upp og viðhalda góðu teymisanda
· Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
· Keppnisskap, drifkraftur og jákvætt hugarfar
· Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur
Реклама створена 3. July 2025
Кінцевий термін подання заявки13. July 2025
Мовні вимоги

вимагається
Розташування
Lágmúli 9, 108 Reykjavík
Тип роботи
Навички
ПроактивнийПозитивністьЛідерські якостіАмбіціїНезалежністьПланування
Професії
Мітки роботи
Більше робочих місць (2)
Схожі вакансії (12)

Söluráðgjafi Vatn og veitna á Selfossi
Vatn & veitur

BYKO Akureyri - Sölufulltrúi í hólf og gólf
Byko

Sölufulltrúi
IKEA

Helgarstarf í Herrafataverslun Stout XL-8XL
Stout herrafataverslun

Akureyri: Söluráðgjafi í fagsölu
Húsasmiðjan

Efnisveitan - Endurnýting - sölumaður
EFNISVEITAN ehf.

Söluráðgjafi fyrirtækja
Nova

Verslunarstjóri - Apótek Hafnarfjarðar
Apótek Hafnarfjarðar

Söluráðgjafi sérlausna – innihurðir og innréttingar
Byko

Viðskiptastjóri MICE | Business manager MICE
Íslandshótel

Ert þú sölusnillingurinn sem við erum að leita að?
Ofar

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn