
Ford á Íslandi | Brimborg
Brimborg er sölu- og þjónustuaðili Ford á Íslandi. Brimborg býður breiða línu nýrra og notaða Ford bíla í miklu úrvali ásamt varahluta- og verkstæðisþjónustu.
Brimborg er eitt öflugasta fyrirtæki landsins á bílamarkaði með umboð fyrir mörg af þekktustu bílamerkjum heims en auk Ford hefur Brimborg umboð fyrir Volvo, Polestar, Citroën, Peugeot, Mazda og Opel ásamt Volvo vörubílum, Volvo vinnuvélum og Volvo Penta bátavélum auk hágæða hjólbarða frá Nokian.
Fyrirtækið rekur í dag bílaumboð, bílasölu fyrir fólksbifreiðar, atvinnubíla- og atvinnutæki, bílaleigu og víðtæka varahluta- og verkstæðisþjónustu fyrir bíla og atvinnutæki.

Bifvélavirki fyrir Ford
Brimborg óskar eftir hæfileikaríkum og metnaðarfullum bifvélavirkja til starfa á Ford verkstæði fyrirtækisins við Bíldshöfða 6 í Reykjavík. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem felur í sér bilanagreiningu og viðgerðir á Ford bílum.
Við bjóðum uppá
- Nýjustu bíltækni og framúrskarandi aðstöðu
- Starfið er lifandi og spennandi þar sem unnið er við nýjustu bíltækni með háþróuðum tækjabúnaði sem eykur skilvirkni og léttir störfin.
- Frábæra starfsmannaaðstöðu
- Glæsilega búningaaðstöðu og öflugt starfsmannafélag sem skipuleggur fjölbreytta viðburði og félagsstarf
- Fjölskylduvænan vinnustað
- Sveigjanleiki í vinnu
Metnaðarfulla stjórnun
- Fyrirmyndarfyrirtæki Creditfino
- Fyrirmyndarfyrirtæki í starfsnámi Nemastofu 2025
- Moodup- Vinnustaður í fremstu röð 2024
- Jafnlaunavottað fyrirtæki
- Brautryðjandi í styttingu vinnutímans
Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingi með brennandi áhuga á tækni og nýjungum, sem langar að starfa með sterku liði sérfræðinga þar sem miklir möguleikar eru á símenntun og starfsþróun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bilanagreiningu og viðgerðir á Ford bílum
- Þátttaka í þjálfun og símenntun
Menntunar- og hæfniskröfur
- Réttindi í bifvélavirkjun eða sambærileg reynsla af bílaviðgerðum
- Frumkvæði, sjálfstæði og fagleg vinnubrögð
- Snyrtimennska, stundvísi og áreiðanleiki
- Gilt bílpróf
Fríðindi í starfi
Fjölbreytt fríðindi samkvæmt mannauðsstefnu Brimborgar
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Afsláttur af vöru og þjónustu fyrirtækisins
- Árlegur íþrótta- og heilsustyrkur
Реклама створена 6. May 2025
Кінцевий термін подання заявки31. May 2025
Мовні вимоги

вимагається

вимагається
Розташування
Bíldshöfði 6, 110 Reykjavík
Тип роботи
Навички
МеханікАвтовідновленняПроактивнийЛюдські стосункиВодійські праваПунктуальністьПромислова механікаОбслуговування клієнтів
Робоче середовище
Професії
Мітки роботи
Схожі вакансії (12)

Bifvélavirki fyrir Volvo og Polestar á Íslandi
Volvo og Polestar á Íslandi | Brimborg

Mechanics (super jeeps and small busses)
Arctic Adventures

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Steypubílstjóri í Helguvík - Sumarstarf
Steypustöðin

Leitum að öflugum liðsfélaga á Selfoss
Stilling

Viltu kenna við málmiðngreinadeild Borgarholtsskóla?
Borgarholtsskóli

Viltu kenna bíliðngreinar við Borgarholtsskóla?
Borgarholtsskóli

Framrúðuskipti
Bílaumboðið Askja

Sumarstarf á verkstæði - Húsavík
Eimskip

Verkstæðishjálp - Workshop helper
Garðlist ehf

Bifvélavirki
Fjallsárlón ehf.

Blikksmiður óskast í Hagblikk
Hagblikk