Mímir - símenntun
Mímir - símenntun
Mímir - símenntun

Félagsliðagátt / félagsliðabrú

Vinnur þú við umönnun og vilt efla þig í leik og starfi? Námið er sniðið að þörfum fólks sem starfar við umönnun aldraðra, sjúkra, fatlaðra og/eða við heimaþjónustu. Það er einingabært og kennt samkvæmt aðalnámsskrá framhaldsskóla.

Umsóknarfrestur er til 12.ágúst 2025

Um námið

Félagsliðagátt er fyrir þá sem hafa náð 22 ára aldri og eru með a.m.k. þriggja ára starfsreynslu við umönnunarstörf. Nemendur þurfa einnig að hafa lokið 190 klukkustunda starfstengdum námskeiðum.

Hjá Mími ljúka nemendur fjórum önnum af sex. Til að útskriftast sem félagsliðar ljúka nemendur síðustu tveimur önnunum í framhaldsskóla. Námið hjá Mími - símenntun jafngildir 86 framhaldsskólaeiningum.

Markmið námsins er að auka þekkingu, færni og fagkunnáttu þeirra sem sinna einstaklingum sem þurfa aðstoð eða sérhæfða þjónustu við athafnir daglegs lífs. Nemendur takast á við verkefni samkvæmt verklýsingu og fyrirmælum. Efla eigið læsi á aðstæður og verkefni þar sem lausnir eru ekki sjálfgefnar en krefjast þekkingar, hugkvæmni og hæfni í samskiptum ásamt rökvísi og leikni í lýðræðislegum vinnubrögðum.

Nemar sem ljúka námi samkvæmt námskrá starfa á sviði félagslegrar endurhæfingar og virkniúrræða með fólki sem þarf sérstakan stuðning vegna félagslegra aðstæðna, veikinda, öldrunar, þroskaraskana eða áfalla.

Hægt er að fá hluta áfanga metna í gegnum raunfærnimat og biðjum við þá sem þess óska að hafa samband við náms- og starfsráðgjafa hjá Mími.

Починається
4. Sep 2025
Тип
В офісі / дистанційно
Поділитися
Надіслати повідомлення
Поділитися
Копіювати URL-адресу
Категорії
Більше від Mímir - símenntun
ІСЛАНДСЬКА 1 | Íslenska 1 fyrir úkraínskumælandi
Mímir - símenntun
На сайті18. Aug
Исландский 1 И ТРУДОВАЯ ЖИЗНЬ | Íslenska f. rússn.
Mímir - símenntun
На сайті01. Sep
Að lesa og skrifa á íslensku - Arabar- kvöldnám
Mímir - símenntun
На сайті08. Sep
Curso de Islandés p. principiantes
Mímir - símenntun
На сайті19. Aug
Islandų kalba pradedantiesiems | ísl. fyrir lith.
Mímir - símenntun
На сайті19. Aug
Menntastoðir hjá Mími - Staðnám
Mímir - símenntun
На сайті25. Aug
Menntastoðir hjá Mími - fjarnám
Mímir - símenntun
Дистанційно20. Aug
Dyravarðanám á ensku | Doormen/Bouncer course
Mímir - símenntun
На сайті01. Sep
Sænska fyrir byrjendur
Mímir - símenntun
На сайті11. Sep
Endurmenntun kennara - Leiklist í kennslu
Mímir - símenntun
На сайті19. Aug
Endurmenntun kennara - útinám
Mímir - símenntun
На сайті19. Aug
Japanska stig 1 og 2
Mímir - símenntun
На сайті23. Sep
Enska byrjendur stig 1 og 2
Mímir - símenntun
Дистанційно09. Sep
Spænska - Stig 1 og 2
Mímir - símenntun
На сайті10. Sep
Ítalska - stig 1 og 2
Mímir - símenntun
На сайті15. Sep
Samfélagstúlkun
Mímir - símenntun
29. Sep
Dyravarðanámskeið
Mímir - símenntun
На сайті11. Aug
Fjölbreytileiki í íþróttakennslu - endurmenntun
Mímir - símenntun
На сайті19. Aug
Basic Computer Skill & Self-Empowerment for Arabic
Mímir - símenntun
На сайті08. Sep
Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú
Mímir - símenntun
Дистанційно20. Aug