
Stefán Atli Rúnarsson

ChatGPT námskeið - Margfaldaðu afköst þín með AI
Margfaldaðu afköst þín
með hjálp gervigreindar
ChatGPT námskeið með Stefáni Atla
Endilega skráðu þig á póstlistann til þess að vita hvenær næsta námskeið verður haldið, einn hepinn einstaklingur sem skráir sig fær frítt á námskeiðið!
Kostir gervigreindar
⏳ 1.5 klukkustunda hagnýtt námskeið
- Lærðu að nýta ChatGPT til að vinna hraðar
og betur á aðeins tveimur tímum!
🚀 Tvöföldu afköstin þín
- Notaðu ChatGPT til að klára verkefni á helmingi styttri tíma.
📄 Sjálfvirknivæðing verkefna
- Lærðu að láta AI hjálpa þér við skrif, tölvupóst og verkefnastjórnun.
🧠 Skapandi hugsun með AI
- Uppgötvaðu hvernig þú getur nýtt gervigreind til að auka sköpunargáfu þína..
"Stefán Atli bauð upp á afar áhugaverðan fyrirlestur og opnaði augu þeirra sem ekki hafa kafað í undraveröld gervigreindar sem og þeirra sem dýft hafa einni eða fleiri tám. Get mælt hiklaust með, Stefán skraddarasneið námskeiðið að okkar starfsemi og klikkti út með skemmtilegum bónus."
- Jón Þór Víglundsson
Upplýsingafulltrúi hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg
"Fræðslan frá Stefáni er sú besta sem ég hef fengið þegar það kemur að gervigreind. Hann toppaði sig þegar hann tók sýnidæmi um vörur frá okkur í Artasan og sýndi það svart á hvítu hversu gott tól gervigreindin getur verið í hugmyndavinnu og öðru."
- Úlfar Konráð Svansson
Починається
31. May 2025Тип
На сайтіПроміжок часу
1 часиЦіна
14 900 kr.Поділитися
Надіслати повідомлення
Поділитися
Копіювати URL-адресу
Категорії