
Akademias

Betri svefn með Dr. Erlu Björnsdóttur
Dr. Erla Björnsdóttir fer yfir hvað er að gerast í líkama og sál þegar við sofum og hvers vegna svefn er okkur svona mikilvægur.
Hún ræðir um hversu mikið við þurfum að sofa, áhrifin sem það hefur á okkur ef við sofum ekki nóg og hvernig við getum brugðist við svefnleysi.
Í lokin fer hún yfir mikilvægar svefnvenjur sem gott er að venja sig á.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
Geti skoðað eigin svefngæði og svefnþörf, þekki sína eigin líkamsklukku og hvað þarf að gera til að sporna við svefnleysi
Þekki góðar svefnvenjur og að sjá hvernig streita getur haft mikil áhrif á svefninn okkar
Þekki hvernig breytingaskeiðið getur haft áhrif á svefninn okkar sem og tíðahringur og áhrif hormóna
Fyrir hverja?
Alla sem eru að fást við þá áskorun að vera manneskja og vilja bæta líðan sína í lífi og starfi.
Námskaflar og tími:
- Svefngæði og svefnþörf - 7 mínútur
- Líkamsklukkan - 8 mínútur
- Svefnleysi - 5 mínútur
- Góðar svefnvenjur - 7 mínútur
- Svefn og streita - 7 mínútur
- Breytingaskeiðið og svefn (viðbót) - 5 mínútur
- Tíðahringur og áhrif hormóna (viðbót) - 6 mínútur
45 mínútur
Textun í boði:
Enska og íslenska
Leiðbeinandi:
Dr. Erla Björnsdóttir
Dr. Erla Björnsdóttir er sálfræðingur og doktor í líf- og læknavísindum. Erla hefur sérhæft sig í rannsóknum, greiningu og meðferð á svefni og svefnvanda og er stofnandi og framkvæmdastjóri Betri svefns.
Тип
ДистанційноЦіна
24 000 kr.Поділитися
Надіслати повідомлення
Поділитися
Копіювати URL-адресу
Категорії
Більше від Akademias

Árangursrík tölvupóstsamskipti
AkademiasДистанційно24 000 kr.

Fordómar á vinnustaðnum
AkademiasДистанційно24 000 kr.

Fiskur! Jákvæð vinnustaðamenning
AkademiasДистанційно24 000 kr.

Tilfinningagreind, starfsfólk og stjórnendur
AkademiasДистанційно24 000 kr.

Hvað liggur á bakvið erfiða hegðun
AkademiasДистанційно24 000 kr.

Öndunartækni
AkademiasДистанційно24 000 kr.

ChatGPT 2025
AkademiasДистанційно24 000 kr.

Krefjandi starfsmannaviðtöl
AkademiasДистанційно14 000 kr.

Sambönd sem kæfa
AkademiasДистанційно9 000 kr.

Fjölskylduhlutverk í vanvirkum fjölskyldum
AkademiasДистанційно9 000 kr.

Áhrifaríkar kynningar
AkademiasДистанційно24 000 kr.

Canva, Grunnur
AkademiasДистанційно24 000 kr.

Náðu árangri
AkademiasДистанційно24 000 kr.

Breytingaskeiðið
AkademiasДистанційно24 000 kr.

Jafningjastjórnun
AkademiasДистанційно24 000 kr.

Textaskrif fyrir vefsíður til að ná árangri á Google
AkademiasДистанційно24 000 kr.

Starfsmannasamtöl
AkademiasДистанційно24 000 kr.

Meðvirkni, orsök og afleiðingar
AkademiasДистанційно14 000 kr.

Að setja fólki mörk
AkademiasДистанційно9 000 kr.

Mátturinn í næringunni
AkademiasДистанційно24 000 kr.
Чи хотіли б ви трохи печива?
Ми використовуємо файли cookie для аналізу веб-трафіку та покращення вашого досвіду перегляду.