
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Yfirverkstjóri á Selfossi
Vegagerðin rekur 18 þjónustustöðvar víðs vegar um landið og sjá þær um almenna þjónustu og viðhald vega og vegbúnaðar á sínu starfssvæði. Hlutverk þjónustustöðva er að sjá til þess að ástand vega, vegsvæða og samgöngumannvirkja sé þannig að umferð gangi sem greiðast og öruggast fyrir sig, allan ársins hring.
Við leitum að einstaklingi í starf yfirverkstjóra á þjónustustöðinni á Selfossi. Þjónustusvæði þjónustustöðvar á Selfossi nær frá Hvolsvelli í austri að Bláfjallavegi og Krýsuvíkurvegi í vestri, auk hálendisvega að Hveravöllum og Þjórsá.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ber ábyrgð á rekstri og verkefnum þjónustustöðvarinnar og hefur yfirsýn yfir stöðu verkefna, framgang þeirra og kostnað
- Stjórnun starfsfólks þjónustustöðvar
- Eftirlit með færð á vegum, upplýsingagjöf og aðgerðastjórn í samvinnu við vaktstöð Vegagerðarinnar
- Samskipti og eftirlit með verktökum
- Leiðir öryggismál þjónustustöðvarinnar
- Umsjón með lagerhaldi og áhaldahúsi
- Sér um minni verðkannanir, áætlanagerð og uppgjör
Menntunar- og hæfniskröfur
- Marktæk reynsla af stjórnun skilyrði
- Meistarapróf í iðngrein æskileg eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Góð þekking á landsvæði þjónustusvæðis æskileg
- Stjórnendanám Stjórnendafræðslunnar eða sambærilegt er æskilegt
- Mjög góð tölvufærni
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
- Útsjónarsemi og skipulagshæfni
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Góð öryggisvitund
Utworzono ofertę pracy21. May 2025
Termin nadsyłania podań2. June 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Breiðamýri 2, 800 Selfoss
Rodzaj pracy
Zawody
Oznaczenia
Więcej ofert pracy (2)
Podobne oferty pracy (12)

Viðhald og eftirlit með tækjum og búnaði
Vegagerðin

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.

Leikskólastjóri - Hlíðarberg
Hafnarfjarðarbær

Flotlagnir óska eftir starfsmanni.
Flotlagnir ehf

Vilt þú smíða framtíðina með okkur - Verkstjóri í stálsmíði
Terra hf.

Verkstjóri á Akureyri
Vegagerðin

Slökkviliðs- og/eða sjúkraflutningamaður - framtíðarstarf
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Staðarstjóri (e. field area manager)
Enercon

Umsjónarmaður fasteigna
Hólabrekkuskóli

Almenn umsókn
HS Veitur hf

Starfsmaður á verkstæði og í uppsetningar húseininga
Terra Einingar

Hellulagnir
Fagurverk