

Yfirmatreiðslumaður á Moss Restaurant/Head chef at Moss Rest
Veitingastaðurinn Moss leitar að jákvæðum og öflugum aðila í starf yfirmatreiðslumanns sem er tilbúinn til að leiða framúrskarandi teymi og skapa einstaka matarupplifun fyrir gesti.
Moss, sem staðsettur er á lúxushótelinu The Retreat við Bláa Lónið, er með Michelin-stjörnu og er eini hótelveitingastaðurinn hérlendis með slíka viðurkenningu.
----------------------------------------------------------------------------------
Moss Restaurant is looking to hire a positive, qualified, and experienced head chef to lead an exceptional team and create a unique dining experience for guests.
Located at the five-star hotel The Retreat by Blue Lagoon Iceland, Moss has a Michelin star and is the only hotel restaurant in Iceland to receive that honor.
• Stjórna eldhúsinu og tryggja framúrskarandi gæði rétta.
• Skipuleggja og þróa matseðilinn á skapandi og spennandi hátt.
• Tryggja hágæðahráefni og vinnubrögð.
• Þjálfa starfsfólk eldhússins.
• Skipuleggja vaktir og mönnun eldhúss.
• Vinna náið með yfirmatreiðslumeistara, veitingastjóra og öðru starfsfólki Moss til að tryggja áhrifamikla upplifun gesta.
------------------------------------------------------------------------------------
• Manage the kitchen and ensure superb quality.
• Plan and develop the menu in a creative and exciting way.
• Ensure top quality ingredients and superior work methods,
• Plan shifts and staffing,
• Work in close collaboration with the executive chef, restaurant manager, and other Moss staff to ensure a memorable dining experience.
• Reynsla af sambærilegu starfi.
• Framúrskarandi leiðtogahæfni og skipulagshæfni.
• Framsækni og skapandi hugsun í matargerð.
• Sterk sýn á upplifun gesta og metnaður til að veita framúrskarandi þjónustu.
• Þekking á rekstri og fjárhagsstjórn eldhúsa.
• Sveinspróf í matreiðslu og eða meistarapróf.
• Enskukunnátta skilyrði.
------------------------------------------------------------------------------------
• Relevant work experience.
• Exceptional leadership and organizational skills.
• Innovation and creativity within dining and cuisine.
• A clear vision for guest experiences and the ambition to provide excellent service.
• Education within the culinary arts—a master of trade certification is a plus.
• Good English skills are a requirement.












