Innnes ehf.
Innnes ehf.
Innnes ehf.

Vörumerkjastjóri í mat- og drykkjarvörum

Innnes leitar að öflugum og reynslumiklum vörumerkjastjóra til að ganga til liðs við kraftmikið teymi okkar í heildsölu með mat- og drykkjarvörur. Viðkomandi mun bera ábyrgð á vörumerkjum frá alþjóðlegum birgjum og leiða markaðsstarf tengt þeim vörum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Byggja upp og viðhalda sterkum tengslum við erlenda birgja.
  • Vinna að markaðssetningu og kynningum í samstarfi við söluteymi og birgja.
  • Ábyrgð á markaðsáætlunum, innleiðingu markaðsherferða og eftirfylgni þeirra.
  • Greining markaða og samkeppni til að tryggja árangur vörumerkjanna.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi (t.d. markaðsfræði eða viðskiptafræði).
  • Reynsla af vörumerkjastjórnun, helst innan mat- og drykkjarvörugeirans.
  • Reynsla af samskiptum við erlenda birgja.
  • Mikil færni í skipulagi, samvinnu og frumkvæði í starfi.
  • Sterk hæfni í samskiptum og miðlun upplýsinga.
  • Góð tölvukunnátta, reynsla af Excel og Power Point.
  • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og rituðu máli.
Fríðindi í starfi
  • Fjölbreytt starf í öflugu fyrirtæki með sterk vörumerki.
  • Samstarf við leiðandi birgja og þekkta framleiðendur á alþjóðavísu.
  • Öflugt og samheldið teymi.
  • Gott vinnuumhverfi.
Utworzono ofertę pracy7. August 2025
Termin nadsyłania podań17. August 2025
Znajomość języków
AngielskiAngielski
Wymagane
Doskonale
islandzkiislandzki
Wymagane
Doskonale
Lokalizacja
Korngarðar 3, 104 Reykjavík
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe