

Við leitum að verslunarstjóra í fullt starf
Erum við að leita að þér?
Við leitum að einstaklingi sem:
• er jákvæður, skipulagður og með framúrskarandi samskiptahæfni
• getur leitt teymi af krafti og innblæstri
• sýnir frumkvæði og vinnur vel sjálfstætt og undir álagi
• hefur áhuga á hönnun og vönduðum vörum
• reynsla af sölu- og þjónustustörfum er mikill kostur
Æskilegt er að umsækjendur:
• séu 25 ára eða eldri
• geti tjáð sig vel bæði á íslensku og ensku
Ef þú hefur brennandi áhuga á þjónustu, fagurfræði og skartgripum – gæti þetta verið starfið fyrir þig.
• Umsjón með daglegum rekstri verslunar
• Þjónusta við viðskiptavini með fagmennsku og hlýju
• Stjórnun og stuðningur við starfsfólk
• Vöruumsjón og framsetning í verslun
• Þátttaka í markaðsstarfi og viðburðum
• Reynsla af sölu- og þjónustustörfum er mikill kostur
• Leiðtogahæfni og góð skipulagning
• Jákvætt viðmót og sterk samskiptahæfni
• Sjálfstæði, frumkvæði og ábyrgðartilfinning
• Áhugi á hönnun, skartgripum og vönduðum vörum
• Gott vald á íslensku og ensku, bæði í rituðu og töluðu máli
• Æskilegt að umsækjandi sé 25 ára eða eldri
• Áhugavert og skapandi umhverfi
• Tækifæri til að vinna með fallegum og vönduðum vörum
• Þjálfun og stuðningur í starfi
• Starfsafsláttur af vöru
• Áhrif á þróun verslunar og upplifun viðskiptavina
• Hvetjandi og samheldið teymi













