
Arion banki
Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu.
Arion banki er lifandi vinnustaður þar sem starfsumhverfið einkennist af fagmennsku, framsækni, umhyggju og tryggð
Hjá Arion banka starfa um 900 manns, þar af eru 65% konur og 35% karlar. Kynjaskipting á meðal stjórnenda bankans er fremur jöfn og sama gildir um aldursdreifingu innan bankans en meðalaldur starfsfólks Arion banka er 42 ár.
Fjölmargt starfsfólk hefur sýnt bankanum og forverum hans mikla tryggð og eru dæmi um að starfsfólk sé með meira en 40 ára starfsaldur. Meðal starfsaldur hjá Arion banka er tíu ár.

Við leitum að þjónusturáðgjafa á Egilsstöðum
Hefur þú brennandi áhuga á þjónustu?
Við hjá Arion banka leitum að öflugum aðila í starf þjónusturáðgjafa á Egilsstöðum. Við viljum fá til liðs við okkur starfsfólk sem hefur áhuga á að veita framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina ásamt því að sinna fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu og ráðgjöf í gegnum síma, tölvupóst og í útibúi
- Kennsla og kynning á stafrænni þjónustu bankans
- Að framfylgja þjónustu- og sölustefnu bankans hverju sinni
- Ýmis önnur verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni
- Sveigjanleiki og gott viðmót
- Frumkvæði, söludrifni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Menntun og/eða starfsreynsla sem nýtist í starfi
- Góð tölvukunnátta og áhugi á stafrænum lausnum
Utworzono ofertę pracy19. May 2025
Termin nadsyłania podań30. June 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Miðvangur 6, 700 Egilsstaðir
Rodzaj pracy
Kompetencje
InicjatywaInterakcje międzyludzkieAmbicjaSamodzielność w pracyNastawienie do klienta
Środowisko pracy
Zawody
Oznaczenia
Więcej ofert pracy (1)
Podobne oferty pracy (12)

Sölufulltrúi í símasölu
DHL Express Iceland ehf

Starfsmaður í þjónustu
Motus

Þjónustufulltrúi í löginnheimtu
Motus

Framúrskarandi þjónusta við greiðendur
Inkasso

Þjónustufulltrúi
Alþjóðasetur

Þjónusturáðgjafi í Viðskiptatengslum
Teya Iceland

Sölu- og þjónusturáðgjafi í verslun Suðurlandsbraut
Vodafone

Skrifstofustjóri - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Verkefnastjóri í þjónustuteymi
Orkan

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Brimborg

Ráðgjafi í þjónustuver HMS á Sauðárkróki
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Þjónustufulltrúi í þjónustu- og þróun
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu