
Landfari ehf.
Landfari ehf. er með umboð fyrir Mercedes-Benz vöru- og hópferðabíla á Íslandi sem hafa í gegnum árin verið meðal mest seldu atvinnutækja landsins. Fyrirtækið er systurfélag bílaumboðsins Öskju, Dekkjahallarinnar og bílaumboðsins Unu. Móðurfélagið er Inchcape á Íslandi sem er hluti af alþjóðlega fyrirtækinu Inchcape Plc sem sérhæfir sig í sölu og dreifingu á bifreiðum og er skráð í kauphöllina í London. Inchcape sem er leiðandi fyrirtæki á sínu sviði starfar á 38 mörkuðum með yfir 16.000 starfsmenn og vinnur með stærstu bílaframleiðendum heims.
Mercedes-Benz vöru- og hópferðabílar eru þekktir fyrir gæði og áreiðanleika og eru mörg af öflugustu fyrirtækjum landsins notendur þeirra, hvort sem er í vörudreifingu, jarðvinnu, ferðaþjónustu eða þjónustuviðhaldi. Landfari er þjónustuumboð fyrir Hammar gámalyftur og sölu- og þjónustuumboð fyrir Wabco, Knorr-Bremse, VAK vagna og Faymonville vagna.
Höfuðstöðvar Landfara eru til húsa í Desjamýri 10 í Mosfellsbæ en auk þess hefur Landfari starfsstöðvar í Klettagörðum 5 og einnig í Álfhellu 15 Hafnarfirði.

Verkstjóri á vöru- og hópbifreiðaverkstæði Landfara
Landfari ehf. sem er umboðsaðili fyrir Mercedes-Benz vöru- og hópbifreiða, Setra og Unimog óskar eftir verkstjóra á verkstæði. Starfsstöðin er staðsett í Desjamýri 10 Mosfellsbæ.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg verkstjórn á verkstæðisgólfi
- Tengiliður við verkstæðismóttöku varðandi framgang verkefna
- Tryggir að varahlutir séu pantaðir og eftirfylgni með þeim.
- Yfirfara verkbeiðnar við verklok.
- Prufukeyrir og framkvæmir lokaskoðanir þegar við á.
Þessi listi er ekki tæmandi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Skipulagður og lausnamiðaður verkstjóri
- Þekking á vöru- og hópbifreiðum
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Sveinspróf í bifvélavirkjun eða mjög mikil reynsla af sambærilegu starfi.
- Almenn ökuréttindi
- Meirapróf kostur
- Lyftarapróf kostur
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Líkamsræktarstyrkur
Utworzono ofertę pracy28. August 2025
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Desjamýri 10, 270 Mosfellsbær
Rodzaj pracy
Kompetencje
Interakcje międzyludzkieKomunikacja przez e-mailOrganizacja
Środowisko pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (2)
Podobne oferty pracy (12)

Verkstjóri í vöruhúsi okkar á Akureyri
Samskip

Bifvélavirki / Mechanic
Konvin Car Rental

Ertu handlaginn?
GKS innréttingar

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Viðhaldsmaður tækja & búnaðar
ÞG Verk

Þrifadeild Land Rover
Land Rover

Bifvéla- eða vélvirki á verkstæði Kletts Akureyri
Klettur - sala og þjónusta ehf

Viltu ganga til liðs við vélaverkstæði ON?
Orka náttúrunnar

Bifvélavirki / handlaginn einstaklingur
Katlatrack ehf

Starfsmaður í lagerstarf
GKS innréttingar

Tæknimaður á verkstæði / Raftæki
Raftækjaverkstæðið

Skoðunarmaður óskast !
Tékkland bifreiðaskoðun