Tempra ehf
Tempra ehf

Verksmiðjustarf hjá traustu fyrirtæki

Tempra er að leita að liðsauka við framleiðslu á einangrun.

Hjá Tempru framleiðum við einangrun fyrir hús og erum stærsti framleiðandi frauðplastkassa fyrir ferskan fisk og einangrun í hús á Íslandi. Hjá Tempru starfa um 30 manns.

Um er að ræða starf í kringum skurðarvél fyrirtækisins. Stór hluti starfsins er vinna á lyftara, CE vottunarferli, gæðaeftirlit og pökkun.

Hjá fyrirtækinu vinnur fjölbreyttur hópur fólks hér ríkir góður vinnuandi.

Starfið felur í sér:

  • Vinna við framleiðsluvélar fyrirtækisins
  • Vélin er tölvustýrð og kunnátta á teikniforrit kostur
  • Gæðaeftirlit
  • Pökkun og keyrsla á lager

Bílpróf er skilyrði, lyftararéttindi mikill kostur.

Utworzono ofertę pracy25. September 2024
Termin nadsyłania podań20. October 2024
Znajomość języków
AngielskiAngielskiDoskonale
islandzkiislandzkiKompetencje na wysokim poziomie
Lokalizacja
Íshella 8, 221 Hafnarfjörður
Rodzaj pracy
Zawody
Oznaczenia