Háskólinn í Reykjavík
Háskólinn í Reykjavík
Háskólinn í Reykjavík

Verkefnastjóri markaðs- og kynningarmála

Háskólinn í Reykjavík óskar eftir að ráða til starfa verkefnastjóra markaðs- og kynningarmála á samskiptasvið háskólans. Viðkomandi mun m.a. sinna efnisgerð (e. content creation) fyrir samfélagsmiðla og vef HR, stafrænni markaðssetningu, vinna markaðsefni í samstarfi við viðeigandi aðila og akademískar deildir, halda utan um kynningarráð nemenda og framhaldsskólakynningar, koma að viðburðastjórnun og almennu markaðs- og kynningarstarfi HR.


Helstu verkefni

  • Umsjón með efnissköpun (e. content creation) frá upphafi til enda og gerð markaðsefnis
  • Umsjón með birtingu á markaðsefni á samfélagsmiðlum
  • Þátttaka í að móta markaðsherferðir
  • Markaðssetning á viðburðum í nafni HR
  • Textaskrif í tengslum við markaðsefni, fréttir og viðburðahald
  • Umsjón með viðburðum og kynningum í nafni HR
  • Samskipti við innri aðila á borð við önnur stoðsvið og akademískar deildir, sem og samskipti við ytri hagaðila
  • Umsjón með kynningarráði og utanumhald framhaldsskólakynninga
  • Framsetning markaðsefnis á vef og eftir atvikum uppfærsla á efni

Hæfniskröfur

  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af stafrænni markaðssetningu og notkun Meta Ads Manager
  • Þekking á Google Ads er kostur
  • Reynsla af efnissköpun fyrir miðla á borð við Instagram og TikTok
  • Framúrskarandi samskiptahæfni og geta til að vinna vel í hópi
  • Mjög gott vald á íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti


Umsóknir berist rafrænt í gegnum umsóknarvef Háskólans í Reykjavík.Umsóknarfrestur er til og með 14. ágúst 2025.Allar nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild Háskólans í Reykjavík, [email protected], og Ásthildur Gunnarsdóttir, forstöðukona samskiptasviðs, [email protected].

Utworzono ofertę pracy25. July 2025
Termin nadsyłania podań14. August 2025
Znajomość języków
AngielskiAngielski
Wymagane
Doskonale
islandzkiislandzki
Wymagane
Doskonale
Lokalizacja
Menntavegur 1, 101 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.InstagramPathCreated with Sketch.Interakcje międzyludzkiePathCreated with Sketch.Marketing internetowyPathCreated with Sketch.Organizacja
Zawody
Tagi zawodowe