
Verkefnastjóri hjá Símenntun á Vesturlandi
Símenntun á Vesturlandi leitar að metnaðarfullum verkefnastjóra í 100% starf með aðsetur á Akranesi. Við erum sjálfseignarstofnun sem rekur starfsstöðvar á Akranesi og í Borgarnesi. Hlutverk okkar er að efla einstaklinga og atvinnulíf með fjölbreyttri sí- og endurmenntun á öllu Vesturlandi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fagleg umsjón, skipulagning og verkefnastjórn námskeiða og námsbrauta
- Náms- og starfsráðgjöf fyrir fullorðna
- Framkvæmd raunfærnimats og ráðgjöf tengd því
- Atvinnutengd ráðgjöf og þjónusta við vinnustaði á svæðinu
- Umsjón með og/eða þátttaka í innlendum og alþjóðlegum þróunarverkefnum
- Kennsla eftir þörfum og sérþekkingu
- Þátttaka í teymisvinnu og stefnumótun starfseminnar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem:
- Kennsluréttindi eða kennslufræði fullorðinna
- Náms- og starfsráðgjöf
- Félagsráðgjöf
- Verkefnastjórnun eða sambærilegt
- Reynsla af fullorðinsfræðslu og/eða verkefnastjórnun er mikill kostur
- Þekking á raunfærnimati og skipulagi framhaldsfræðslu er æskileg
- Góð almenn tölvukunnátta og hæfni í að tileinka sér nýjar tæknilausnir
- Reynsla af markaðsmálum er kostur
Fríðindi í starfi
- Fjölbreytt og krefjandi verkefni í lifandi starfsumhverfi
- Sveigjanleika og möguleika á að hafa áhrif á þróun starfsins
- Þverfaglegt samstarf við fagfólk í fullorðinsfræðslu
- Tækifæri til að vaxa í starfi og þróa eigin færni
Utworzono ofertę pracy28. October 2025
Termin nadsyłania podań19. November 2025
Znajomość języków
islandzkiWymagane
AngielskiWymagane
Lokalizacja
Akranes
Borgarnes
Rodzaj pracy
Kompetencje
ProfesjonalnośćInicjatywaPozytywne nastawienieInterakcje międzyludzkieAmbicjaSamodzielność w pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Viltu taka þátt í að byggja upp nýjan leikskóla?
Leikskólinn Sumarhús

Leikskólakennari óskast til starfa
Leikskólinn Blásalir

Sérkennari eða þroskaþjálfi í Núp
Núpur

Deildarstjóri / leikskólakennari Heilsuleikskólinn Suðurvellir
Sveitarfélagið Vogar

Kennari – Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær

Starfsfólk óskast í vaktavinnu í búsetuúrræði
Hrafnkatla – fjölskylduheimili og búsetuúrræði

Gæðafulltrúi
Hornsteinn ehf

Sérgreinastjóri - íslenska
Marbakki

Deildarstjóri – Leikskólinn Arnarberg
Hafnarfjarðarbær

Leikskólinn Mánahvoll auglýsir eftir leikskólakennara
Ungbarnaleikskólinn Mánahvoll

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólakennara á leikskólastigi
Urriðaholtsskóli