
Vélvirki / Vélstjóri (Mechanic)
Ísfugl ehf. leitar að manni til að sinna viðhalds- og framþróunarverkefnum á vélum og tækjakosti félagsins. Einnig ýmis tilfallandi verkefni.
Leitað er eftir fjölhæfum, kraftmiklum og lausnamiðuðum starfskrafti. Annar vélvirki er starfandi hjá félaginu í fullu starfi þ.a. um er að ræða viðbótarstöðu. Til greina kemur að starfið sé unnið í hlutavinnu en þá á hefðbundnum vinnutíma. Starfið ætti að henta bæði þeim sem hafa starfsreynslu en einnig þeim sem eru reynsluminni en hafa fagmenntunina.
Vinnutími
Frá kl. 7-15, +/- 1 klst.
Nánari uppl. gefur Þorsteinn Þórhallsson sláturhússtjóri: [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald á vélum og tækjum
- Eftirlit
- Kaup á varahlutum og búnaði
- Viðhaldsbókhald og skráningar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Viðeigandi starfsréttindi og starfsreynsla
- Íslenskukunnátta og/eða góð enskukunnátta er skilyrði
- Almenn tölvukunnátta
- Vandvirkni, áreiðanleiki
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Jákvæðni og góð hæfni í samskiptum
Utworzono ofertę pracy21. May 2025
Termin nadsyłania podań2. June 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Reykjavegur 36, 270 Mosfellsbær
Rodzaj pracy
Kompetencje
Pozytywne nastawienieInterakcje międzyludzkieSamodzielność w pracySkrupulatność
Zawody
Oznaczenia
Podobne oferty pracy (12)

Þjónustumaður - Kæliþjónusta
KAPP ehf

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.

Verkamaður - Workers
Rafha - Kvik

Bifvélavirki / Truck mechanic
Stíflutækni

Vilt þú smíða framtíðina með okkur - Verkstjóri í stálsmíði
Terra hf.

Bifvélavirki fyrir Peugeot, Citroën, Opel og Mazda
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Vélvirki fyrir Velti
Veltir

Starfsmaður í viðgerðarþjónustu
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Sérfræðingur í vélarafmagni
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Verksmiðjustjóri
S. Iceland ehf.

Verkstæðishjálp - Workshop helper
Garðlist ehf

Ferðavagnaviðgerðir / Bílaviðgerðir sumar- og framtíðarstarf
Bílaraf ehf