
TDK Foil Iceland ehf
TDK Foil Iceland ehf er alþjóðlegt fyrirtæki sem framleiðir aflþynnur fyrir rafþétta sem notaðir eru í raftæki.

Vélgæslumaður – Eftirlit og viðhald búnaðar í fyrirtæki okkar á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf óskar eftir að ráða ábyrgan og úrræðagóðan einstakling í fullt starf við vélgæslu í viðhaldsdeild fyrirtækisins á Akureyri.
Unnið er á dagvöktum auk þess sem ein vika að meðaltali í mánuði er unnin á kvöld- og bakvöktum.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Öll kyn kvött til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Eftirliti með dælubúnaði og rafbúnaði
- Reglulegt viðhald og bilanagreining
- Tryggja öruggan og skilvirkan rekstur búnaðar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vélstjórnar-, vélvirkja- eða rafvirkjamenntun er kostur
- Geta til að vinna bæði í hópi og sjálfstætt
- Skipulagshæfni og lausnamiðuð nálgun
- Góð kunnátta í íslensku er skilyrði
- Jákvæðni og virðing fyrir öðrum
- Hreint sakarvottorð
Fríðindi í starfi
Niðurgreiddur hádegisverður
Öflugt starfsmannafélag
Utworzono ofertę pracy3. December 2025
Termin nadsyłania podań19. December 2025
Znajomość języków
islandzkiWymagane
AngielskiOpcjonalnie
Lokalizacja
Krossanes 4, 603 Akureyri
Rodzaj pracy
Kompetencje
RzetelnośćBez kryminalnej przeszłościAmbicjaSumiennośćPunktualność
Środowisko pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Vélfræðingur (Service Engineer)
GEA Iceland ehf.

Smiðir í ryðfríu stáli óskast í Hafnarfjörð
Slippurinn Akureyri ehf.

Verkstæði
EAK ehf.

Tækjasérfræðingur - Ergo
Íslandsbanki

Hópstjóri farangurskerfa og umsjónarmanna
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Öflugur vélvirki/vélfræðingur í Straumsvík
Rio Tinto á Íslandi

Vörubílstjóri/vélamaður/verkamaður
Lagnir og lóðir ehf

Næturvaktarfólk í viðhaldsteymi
First Water

Þjónustumaður við kæli- og frystikerfi á Akureyri
Frost

Viðhaldsmaður í Laxavinnslu / Maintenance Technician in Salmon Processing
Samherji fiskeldi ehf.

Rafvirki/rafeindavirki
Öryggismiðstöðin

Starfsfólk í Straumsvík
HRT þjónusta ehf.