Arion banki
Arion banki
Arion banki

Vefforritari

Ertu skapandi forritari með auga fyrir smáatriðum og brennandi áhuga á frábærri notendaupplifun?

Við hjá Arion banka leitum að drífandi og lausnamiðuðum einstaklingi til að ganga til liðs við vefteymið okkar í hugbúnaðarþróun. Þú munt gegna lykilhlutverki í þróun og viðhaldi veflausna bankans og tengdra félaga – með það að markmiði að skapa öruggar, notendavænar og fallegar lausnir.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þróun á vefjum Arion banka og dótturfélaga
  • Samþætting veflausna við önnur kerfi, t.d. Contentful
  • Greina og leysa tæknileg vandamál í vefum og kerfum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af vefþróun og uppsetningu vefsetra
  • Reynsla og góð þekking á React
  • Þekking á samþættingum við kerfi eins og Contentful er kostur
  • Brennandi áhugi á að skapa notendavænar, aðgengilegar og fallegar lausnir
  • Góð samskiptahæfni og hæfni í teymisvinnu
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Gott auga fyrir smáatriðum
Utworzono ofertę pracy10. October 2025
Termin nadsyłania podań22. October 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Doskonale
Lokalizacja
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Rodzaj pracy
Środowisko pracy
Zawody
Tagi zawodowe