Nauthóll
Nauthóll

Vantar faglærða matreiðslumenn sem kunna til verka

Um er að ræða skemmtilegt starf í Eldhúsum Nauthóls. Ef þú hefur bæði þekkingu og áhuga á að vera í hóp með skemmtilegu fólki, sem er bæði fagfólk og ófaglært, og ótrúlega fallegu umhverfi, sem Nauthóll hefur, skaltu sækja um og slá í gegn. Um er að ræða vaktavinnu.

Uppl gefur Haraldur Halldórsson ( [email protected] ) Öllum verður svarað.

Helstu verkefni og ábyrgð

Eldhús vinna.

Menntunar- og hæfniskröfur

Sveinspróf í matreiðslu eða sambærilegt.

Utworzono ofertę pracy6. September 2025
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Wymagane
Kompetencje na wysokim poziomie
AngielskiAngielski
Wymagane
Kompetencje na wysokim poziomie
Lokalizacja
Nauthólsvegur 106, 102 Reykjavík
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe