
Akureyri
Akureyrarbær er stór vinnustaður með rúmlega 2.000 starfsmenn. Á hverju vori fjölgar starfsfólki um nálægt 1.200 manns vegna sumarafleysinga og vinnuskólans.
Starfsfólk Akureyrarbæjar sinnir margvíslegum verkefnum sem tryggja velferð og ánægju íbúa Akureyrar, hvort sem um er að ræða störf við leik- eða grunnskóla, íbúakjarna, rekstur mannvirkja, stjórnsýslu eða annað.

Vagnstjórar í ferliþjónustu á Akureyri
SVA óskar eftir vagnstjórum í ferliþjónustu í ótímabundin störf. Um er að ræða fullt starf sem unnið er á dagvinnutíma. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í janúar 2026.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur ferlibíla og strætisvagna.
- Þrif og umhirða bifreiða.
- Önnur tilfallandi verkefni í tengslum við starfsemina.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Aukin ökuréttindi D flokkur.
- Reynsla af sambærilegum störfum.
- Góð íslensku kunnátta í töluðu máli.
- Gerð er krafa um hreint sakarvottorð.
- Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
- Jákvæðni og samstarfsvilji.
- Stundvísi og reglusemi.
- Geta til að vinna undir álagi.
- Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.
Utworzono ofertę pracy5. November 2025
Termin nadsyłania podań19. November 2025
Znajomość języków
islandzkiWymagane
Lokalizacja
Rangárvellir 150130, 603 Akureyri
Rodzaj pracy
Kompetencje
InicjatywaPozytywne nastawienieInterakcje międzyludzkiePrawo jazdy kategorii DSamodzielność w pracyPunktualnośćpraca pod presjąNastawienie do klienta
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (1)
Podobne oferty pracy (12)

Standsetning og þrif / PDI and detailing
Porsche á Íslandi

Pizzasendlar á Skúlagötu - fullt starf
Domino's Pizza

Vagnstjóri hjá Strætisvögnum Akureyrar
Akureyri

Meiraprófsbílstjórar á Akureyri
Samskip

Ískraft leitar að öflugum bílstjóra
Ískraft

Áfylling sjálfssala
Ölgerðin

Meiraprófsbílstjóri á bílaflutninga- og björgunarbíla.
Krókur

Fjarðabyggð - Austurland: Meiraprófsbílstjóri óskast á ruslabíl/krókabíl( C driver wanted
Íslenska gámafélagið ehf.

Bananar leita að öflugum Bílstjóra
Bananar

Vagnstjóri / City Bus Driver - Icelandia
Almenningsvagnar Kynnisferða ehf

Meiraprófsbílstjórar
Steinsteypan

Bílstjóri / Driver
Bus4u Iceland