
TM
TM leggur ríka áherslu á kynjajafnrétti og jafnréttismál eru meðal forgangsatriða í þróun og framtíðarsýn félagsins. Frá 2014 hefur TM hlotið jafnlaunavottun VR og það var með fyrstu fyrirtækjum til að fá viðurkenningu Jafnréttisvísis Capacent.
Það er TM sérstakt kappsmál að skapa lifandi og kraftmikið starfsumhverfi og vera aðlaðandi vinnustaður fyrir hæfileikaríkt og metnaðarfullt fólk. Aðeins þannig getur félagið þróast og eflst með það að marki að mæta kröfum framtíðarinnar.

Tölfræðingur/verkfræðingur
Við leitum að öflugum liðsauka á svið Stefnu & áhættu hjá TM sem býr yfir greiningarhæfni, framúrskarandi samskiptahæfileikum og hæfni til að miðla gögnum í ræðu og riti.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Greiningar, gagnavinnsla og skýrslugerð
- Þarfagreining, hönnun og innleiðing áhættumatskerfa, -ferla og -líkana
- Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólagráða í tölfræði, stærðfræði, verkfræði eða sambærilegum greinum. Meistaragráða er æskileg en ekki skilyrði
- Yfirburðaþekking á gagnagreiningum og tölfræði
- Hæfni til að greina flókin gögn, draga saman niðurstöður og miðla í ræðu og riti
- Sjálfstæði, frumkvæði, samskiptahæfileikar og metnaður í starfi
Utworzono ofertę pracy3. September 2025
Termin nadsyłania podań14. September 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Kalkofnsvegur 2
Rodzaj pracy
Kompetencje
InicjatywaAnaliza danychAnalitykaInterakcje międzyludzkieAmbicjaSamodzielność w pracy
Środowisko pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (2)
Podobne oferty pracy (12)

Service Technician
Teledyne Gavia ehf.

Mechanical / Biomechanical Engineer
Embla Medical | Össur

Verkstjóri/verkefnastjóri
TILDRA Byggingafélag ehf.

Viðskiptastjóri innviða á mannvirkjasviði
Samtök iðnaðarins

Modification Engineer
Air Atlanta Icelandic

AI Engineer Intern
CCP Games

Quality Specialist
Controlant

Lagna- og loftræsihönnun
EFLA hf

Verkefnastjóri í viðhaldsráðgjöf
EFLA hf

Deildarstjóri þjónustu- og framkvæmdadeildar
Sveitarfélagið Hornafjörður

Verk- eða Tæknifræðingur óskast á Framkvæmdasvið
Norconsult Ísland ehf.

Við erum að leita að kraftmiklum verkstjóra!
Atlas Verktakar ehf