
Sjóvá
Sjóvá leitast við að vera eftirsóknarverður vinnustaður sem laðar að sér metnaðarfullt og hæft starfsfólk og skapar starfsmönnum tækifæri til að eflast og þróast í starfi.
Hjá okkur starfa um 200 manns, þar af um 170 í höfuðstöðvum okkar í Kringlunni 5 en Sjóvá er með útibú víðsvegar um landið. Meðalstarfsaldur er 10 ár og margir búa að langri og víðtækri starfsreynslu meðan aðrir eru að hefja sinn starfsferil með okkur.
Fyrirtækjamenning okkar einkennist af mikilli þjónustulund, fagmennsku og samheldni, í bland við keppnisskap og vináttu. Við leggjum áherslu á góð samskipti við viðskiptavini og hvert annað og höfum vegvísana okkar Við sýnum umhyggju, við byggjum á þekkingu, við erum kvik og við einföldum hlutina sem okkar leiðarljós í öllum samskiptum.

Tjónamatsmaður ökutækjatjóna
Við leitum að aðila í starf tjónamatsmanns ökutækjatjóna. Í boði er krefjandi starf í samstilltum hópi fólks sem leggur metnað í að veita framúrskarandi þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- samskipti við viðskiptavini og verkstæði
- yfirferð tjónamata frá verkstæðum
- kaup og sala ökutækja eftir tjón
- þátttaka í mótun verklags og þjónustu til viðskiptavina
Menntunar- og hæfniskröfur
- menntun á sviði bílgreina, t.d. bifreiðasmíði, bílamálun eða bifvélavirkjun
- reynsla af tjónaviðgerðum
- rík þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
- sjálfstæð vinnubrögð og gott vald á skriflegum samskiptum bæði á íslensku og ensku
- góð tölvukunnátta
- reynsla af Cabas tjónamatskerfinu og þekking á viðskiptum með notuð ökutæki er kostur
Utworzono ofertę pracy24. July 2025
Termin nadsyłania podań7. August 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Kringlan 5, 103 Reykjavík
Rodzaj pracy
Środowisko pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (2)
Podobne oferty pracy (12)

Viðgerðarmaður á landbúnaðar- og vinnuvélum - Akureyri
Vélfang ehf

Viðgerðarmaður / Mechanics
Vélafl ehf

Verkstæðisstarf hjá Þór hf á Akureyri
Þór hf

Verkstjóri vörubílaverkstæðis
Vélaverkstæði Þóris ehf.

Bílasmiður óskast í fullt starf
Hs bilaretting og sprautun ehf

Bílamálari óskast í fullt starf
Hs bilaretting og sprautun ehf

Bílaþjónusta N1 Akureyri
N1

Armur ehf. Óskar eftir starfsfólki í Tjónaskoðun og Bifreiðasmið
Armur ehf.

Bifvélavirki fyrir Peugeot, Citroën, Opel og Mazda
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Bifvélarvirki óskast
Bíleyri ehf.

Vélamaður á íþróttavelli Kópavogs (afleysing í 6 mánuði)
Kópavogsbær

Mechanic / Bifvélavirki
Campeasy