
Mosfellsbær
Mosfellsbær er sjöunda stærsta bæjarfélag á Íslandi með rúmlega 14.000 íbúa. Sveitarfélagið er staðsett í útjaðri höfuðborgarsvæðisins. Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Hjá Mosfellsbæ starfa um 1200 starfsmenn.
Fjölskylduvæn og sveigjanleg mannauðsstefna styður við þá hugmyndafræði að Mosfellsbær sé eftirsóknarverður vinnustaður þar sem atvinna og fjölskylduábyrgð fara saman. Mosfellsbær er heilsueflandi samfélag sem miðar að því að þróa samfélagslegan ramma utan um markvissa og heildræna heilsueflingu, en verkefninu er ætlað að ná til allra aldurshópa í samfélaginu, bæði íbúa og starfsmanna.

Tímabundin störf hjá Mosfellsbæ
Fjöldi starfsstöðva hjá Mosfellsbæ leita reglulega að fólki til tímabundinna ráðninga hjá sveitarfélaginu. Ef þú er með sérstakt starf í huga hvetjum við þig til að sækja um.
Utworzono ofertę pracy15. February 2024
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków
Brak wymagań językowych
Lokalizacja
Þverholt 2, 270 Mosfellsbær
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir starfsfólki í Frístund
Urriðaholtsskóli

Starfskraftur í frístund/skilavakt/stuðningur í Barnskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ
Hjallastefnan

Tómstundaleiðbeinendur í Mosann – Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri frístunda barna og unglinga
Fjarðabyggð

Frístundaleiðbeinandi í Lindaskóla
Lindaskóli

Frístundaleiðbeinandi í Barnaskóla Kársness
Barnaskóli Kársness

Skemmtileg hlutastörf í boði í Breiðholti
Frístundamiðstöðin Miðberg

Tengiliður erlendra hópa / dagskrárstarfsmaður
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni

Leikskólakennari
Baugur

Aðstoðarumsjónarmaður á frístundaheimili í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Starfskraftur í frístund í Hjallastefnunni í Hafnarfirði
Hjallastefnan