Icelandair
Icelandair
Icelandair

Þjónustuver - sumarstörf

Icelandair leitar að góðum liðsfélögum í þjónustuver yfir sumartímann með mögulegu áframhaldi á starfi yfir veturinn. Um er að ræða störf í dag- og vaktavinnu.

Í þjónustuveri starfar öflugur, fjölbreyttur og samheldinn hópur að því að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu í síbreytilegum heimi flugs og ferðalaga.

Fjölhæfir starfskraftar sem búa yfir frumkvæði og framúrskarandi samskiptahæfni myndu passa vel inn í teymið.

Ábyrgðarsvið:

  • Sala og þjónusta í síma, tölvupósti, netspjalli og á samfélagsmiðlum.
  • Ráðgjöf og upplýsingagjöf vegna ferðalaga.
  • Aðstoð við viðskiptavini.

Hæfni og menntun:

  • Menntun sem nýtist í starfi, á sviði ferðamála er mikill kostur.
  • Stúdentspróf og/eða framhaldsskólapróf/ iðnmenntun.
  • Góð skrifleg og munnleg íslenskukunnátta og enskukunnátta nauðsynleg
  • Önnur tungumálakunnátta er mikill kostur, til dæmis þýska, franska, danska, sænska eða norska.
  • Framúrskarandi þjónustulund.
  • Útsjónarsemi sem nýtist við að leysa vandamál.
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum, þarf jafnframt að geta verið sterkur liðsfélagi í teymi.
  • Góð samskiptahæfni.
  • Góð tölvukunnátta.
  • Kunnátta á Amadeus, Davinci og/eða Altéa sem og Salesforce er kostur.

Umsóknir verða skoðaðar þegar þær berast og lokað verður fyrir umsóknir þegar ráðið hefur verið í stöðuna.

Umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf.

Stefna Icelandair er að stuðla að jafnrétti og fjölbreytileika á meðal starfsfólks og hvetur einstaklinga af öllum kynjum til að sækja um.

Utworzono ofertę pracy24. January 2026
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków
AngielskiAngielski
Wymagane
Ojczysty
islandzkiislandzki
Wymagane
Ojczysty
Lokalizacja
Flugvellir 1, 221 Hafnarfjörður
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.Pozytywne nastawieniePathCreated with Sketch.Interakcje międzyludzkiePathCreated with Sketch.Komunikacja telefonicznaPathCreated with Sketch.Komunikacja przez e-mailPathCreated with Sketch.Samodzielność w pracyPathCreated with Sketch.Praca zespołowaPathCreated with Sketch.Nastawienie do klienta
Zawody
Tagi zawodowe