
Vatn & veitur
Vatn & veitur hf var stofnað árið 2010. Frá stofnun þess hefur það sérhæft sig í sölu og þjónustu til fagmanna á pípulagninga- og veitumarkaði.
Árið 2017 sameinaðist fyrirtækið Efnissölu G.E.Jóhannssonar undir nafni Vatns & veitna. Efnissala G.E.Jóhannsson hóf starfsemi árið 1978 sem verktaka- og innflutnings fyrirtæki, en síðar varð starfsemin einskorðuð við heildsölu og innflutning á lagnaefni og hreinlætistækjum.
Sameinað fyrirtæki er í dag rekið sem sjálfstæð rekstrareining en hluti af Fagkaup ehf og er í eigu þess. Fyrirtækið rekur verslanir að Smiðjuvegi 68-72 og að Bolafæti 1 í Reykjanesbæ, Austurvegi 69, Selfossi og Óseyri 1a, Akureyri
Sjá nánar á vefsíðu fyrirtækisins www.vatnogveitur.is

Þjónustufulltrúi í þjónustudeild Vatn og Veitur, Kópavogi
Vatn & veitur Kópavogi óska eftir metnaðarfullum og duglegum starfskrafti í framtíðarstarf.
Vatn og veitur rekur verslun fyrir fagfólk auk vöruhúss.
Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf sem býður upp á mikla möguleika til starfsþróunar og vaxtar í starfi. Við leggjum mikið upp úr góðu vinnuumhverfi þar sem góður hópur starfsfólks vinnur sem ein heild og hefur það að markmiði að veita framúrskarandi þjónustu.
Vatn og veitur er stolt að því að vera með jafnlaunavottun og mikil áhersla er lögð á jákvætt vinnuumhverfi og vellíðan starfsfólks.
Um framtíðarstarf er að ræða og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst.
Við hvetjum áhugasama að sækja um óháð aldri, kyni eða uppruna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tiltekt pantana
- Pökkun
- Mótttaka vöru
- Önnur tilfallandi verkefni í vöruhúsi
- Samskipti við samstarfsfólk og viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf skilyrði og lyftarapróf kostur
- Rík þjónustulund
- Öguð og vönduð vinnubrögð
- Stundvísi og góð framkoma
- Góð íslenskukunnátta
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Hreint sakavottorð
- Snyrtimennska
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Líkamsræktarstyrkur
- Samgöngustyrkur
- Jafnlaunavottun
- Öflug félagslíf og virkt starfsmannafélag
Utworzono ofertę pracy26. September 2025
Termin nadsyłania podań12. October 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Smiðjuvegur 68-70 68R, 200 Kópavogur
Rodzaj pracy
Kompetencje
InicjatywaPozytywne nastawienieUprawnienia kierowcy wózka widłowegoAmbicjaPrawo jazdySamodzielność w pracyPunktualnośćNastawienie do klienta
Środowisko pracy
Odpowiada
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Sölu sölu sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Afgreiðsla á pósthúsi á Ísafirði - Tímabundið starf
Pósturinn

Partyland í Holtagörðum óskar eftir starfsfólki
Partyland Ísland

Sölu- og þjónusturáðgjafi í innréttingadeild
IKEA

Starfsfólk í verslun - Grandi
JYSK

Starfsmaður í verslun - Byko Grandi
Byko

Hlutastarf í BYKO Granda
Byko

Starfsmaður í pökkun
Lýsi

Starf í verksmiðju / Factory staff
Nicopods ehf

Sölumaður í verslun
Rafkaup

Starfsmaður í verslun Verkfærasölunnar í Síðumúla óskast
Verkfærasalan ehf

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa