Kokkarnir Veisluþjónusta
Kokkarnir Veisluþjónusta

Þjónusta og samkipti

Helstu verkefni:

Veislur & viðburðir:

  • Þjónusta/umsjón/afgreiðsla/ráðleggingar á veislu- og viðburðapöntunum í gegnum síma, tölvupóst og samskiptamiðla
  • Mönnun á þjónum

Mötuneyti:

  • Samskipti við starfsfólk
  • Mönnun/vaktaplön/veikindaskráningar
  • Móttaka pantana
  • Eftirfylgni/gæðaeftirlit á vöru og þjónustu
  • Skipuleggja akstur í samráði við matreiðslumenn/meistara
  • Afgreiðsla á bakkamat ásamt pökkun

Spíran:

  • Umsjón með matseðlum; útlit, prentun og framsetning
  • Umsjón með gjafabréfum: útlit, prentun og framsetning
  • Setja inn daglega matseðla á facebooksíðu
  • Umsjón með Instagram síðu; setja inn matseðil dagsins í story, setja inn myndir á síðuna
  • Aðstoð í hádegi

Kokkarnir heimasíða/samskiptamiðlar:

  • Setja inn vikuseðla á föstudögum
  • Sjá um að upplýsingar séu réttar
  • Sjá um facebook síður
  • Sjá um Instagram síður
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntunar- og hæfiskröfur:
  • • Framreiðslu- eða matreiðslumenntun er kostur
  • • Framúrskarandi þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • • Frumkvæði, áreiðanleiki og drifkraftur
  • • Sjálfstæð vinnubrögð eru mjög mikilvæg
  • • Áhugi á að læra nýja hluti
  • • Íslensku kunnátta skilyrði í töluðu og rituðu máli
  • Umsækjendur þurfa að hafa náð 24 ára aldri.
Utworzono ofertę pracy1. September 2024
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków
islandzkiislandzkiOjczysty
AngielskiAngielskiDoskonale
Lokalizacja
Flatahraun 27, 220 Hafnarfjörður
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.InicjatywaPathCreated with Sketch.InstagramPathCreated with Sketch.Interakcje międzyludzkiePathCreated with Sketch.Nastawienie do klienta
Środowisko pracy
Zawody
Oznaczenia