
Spíran
Við erum flutt í Álfabakka 6 á jarðhæð. Spíran er fjölskylduvænn bistro staður í Garðheimum þar sem í boði er hollur og góður matur í hádeginu alla virka daga og kaffi og bakkelsi fram eftir degi og kvöldmatur er frá 17-20 á virkum dögum. Opið erum helgarfrá 11-17.
Lögð er áhersla á mat sem gerður er frá grunni úr góðu hráefni.
Opnunartími og borðapantanir
Sjá heimasíðu

Þjónusta í sal fullt starf-vaktavinna
Okkur vantar harðduglegt fólk í sal hjá okkur. Um er að ræða vaktavinnu. Spíran er opin alla virka daga milli 11-20 og um helgar frá 11-17. Unnið er á vöktum. Viðkomandi þarf að tala reiprennandi íslensku. 22 ára aldurstakmark.
Í grunninn er unnið 2-2-3
Hægt er að fá meiri vinnu en þetta.
Reykleysi er skilyrði
www.spiran.is
https://www.facebook.com/spirangardheimum/
Utworzono ofertę pracy10. November 2025
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków
islandzkiWymagane
Lokalizacja
Álfabakki 6
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (8)

Mötuneyti Festi
Festi

Fabrikkan- Vaktstjóri í sal
Hamborgarafabrikkan

Alhliða hótel & veitingastarf
Hótel Hvolsvöllur

Vaktstjóri í sal í 100% starf - La Trattoria, Smáralind
La Trattoria

Lux veitingar óskar eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstakling í mötuneyti
Lux veitingar

Veitingastjóri LYST
LYST

Regular part-time waitress/waiter
Flame Restaurant

Þjónn í hlutastarf
Sumac Grill + Drinks