
Hreint ehf
Hreint ehf. var stofnað 12. desember 1983 og er ein elsta og stærsta ræstingaþjónusta landsins. Starfsemi félagsins hefur alla tíð snúist um að veita fyrirtækjum og stofnunum faglega alhliða ræstingaþjónustu.
Með samviskusemi og heiðarleika að leiðarljósi bjóðum við hundruð fyrirtækja og stofnana heildstæða ræstingaþjónustu og ræstum milljónir fermetra atvinnuhúsnæðis.

Sumarstörf við ræstingar
Um Hreint ehf.
Hjá Hreint starfa um 200 einstaklingar um land allt. Þetta er fjölbreyttur hópur með yfir 20 mismunandi þjóðerni. Má ekki bjóða þér að slást í hópinn?
Starfsfólk óskast
Hreint ehf. óskar eftir starfsfólki í sumar til starfa við ræstingar. Leitað er að starfsfólki sem er jákvætt, þjónustulundað, skipulagt og sjálfstætt í vinnubrögðum.
Skilyrði fyrir ráðningu:
• Hreint sakavottorð
• Vera 20 ára eða eldri
• Góð kunnátta í ensku eða íslensku
• Ökuréttindi sem eru í gildi á íslandi
Utworzono ofertę pracy7. July 2025
Termin nadsyłania podań31. July 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Vesturvör 11, 200 Kópavogur
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (3)
Podobne oferty pracy (12)

Ræstitæknir - Laundry and cleaning job
Læknisfræðileg myndgreining ehf.

Part time job in cleaning in Reykjavík
AÞ-Þrif ehf.

Cleaning Camper Vans
Campeasy

Hlutastarf við ræstingar í Reykjanesbæ
Allt hreint

Factory cleaning in Akranes, two positions + apartment
Dictum

Starfsmaður í þvottahúsi / Employee in laundry
Airport Hotel Aurora

Car Wash – Avis car rental, Keflavík
Avis og Budget

Room Attendant/General Cleaning
Hilton Reykjavík Nordica

Kvöld og helgarstörf við Ræstingar
Hreint ehf

Aðstoðarmanneskja í þvottahús rannsóknar
Coripharma ehf.

Þrif/Cleaning (Njarðvík)
Just Wingin' it

Herbergjaþrif/Housekeeping
Hótel Selfoss