
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar
Á Jaðri eru 16 hjúkrunarrými og 2 dvalarrými. Aðstaða íbúa og starfsfólks er mjög góð.
Á dvalarheimilinu Jaðri er lögð áhersla á góða hjúkrun, umönnun og að annast heimilisfólk í notalegu og heimilislegu umhverfi sem þeir þekkja og treysta.
Hugmyndafræði Jaðars byggist á að umhyggja fyrir einstaklingnum sé í fyrirrúmi og að sjálfræði hans sé virt í allri umönnun. Mikið er lagt uppúr heimilislegum anda, virðingu fyrir einkalífi heimilismanna og að þeir upplifi öryggistilfinningu. Unnið er útfrá heildrænni umönnun einstaklingsins sem miðar að því að viðhalda lífsgæðum, færni og vellíðan útfrá líkamlegri, andlegri og félagslegri getu.

Sumarafleysingar á Dvalar-og hjúkrunarheimilinu Jaðri
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar auglýsir eftir sumarafleysingar í eftirfarandi störf:
- Sjúkraliðar og ófaglært fólk í almenna aðhlynningu
- Starfsmann í ræstingar og í þvottahús
- Matráð og aðstoðarmann í eldhús
- Hjúkrunarfræðing og sjúkraliða með umsjón með hjúkrun-og lyfjamál.
Á Jaðri eru 19 rými. Heimilið var stækkað árið 2011 og er aðstaða íbúa og starfsmanna mjög góð.
Utworzono ofertę pracy29. January 2026
Termin nadsyłania podań28. February 2026
Znajomość języków
islandzkiWymagane
Lokalizacja
Hjarðartún 3, 355 Ólafsvík
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Grunnskóli Reyðarfjarðar

Sumarstörf 2026 - Umönnunarstörf á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hlutastörf í nýjum íbúðarkjarna.
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar

Aðstoð á Tannlæknastofu
Skurðtækni ehf

Skemmtilegt starf í sveitinni
Andrastaðir

Sumarstarf í íbúðarkjarna fyrir fatlað fólk
Sumarstörf - Kópavogsbær

PA óskast í fullt starf/PA wanted for full-time position
Aðstoð óskast

Stuðningsaðili á Velferðarsviði
Kópavogsbær

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Starfskraftur/Félagsliði í sérhæfða dagþjálfun Roðasala
Kópavogsbær

Umönnun sumarstarf - Sléttuvegur
Hrafnista

Umönnun sumarstarf - Ísafold
Hrafnista