Björgun ehf.
Björgun ehf.
Björgun ehf.

Stýrimaður - Helmsman/ First mate

Björgun leitar að stýrimanni á Álfsnes RE, sem er notað til að afla hráefnis (steinefni) til vinnslu í landi, auk dýpkunar og landgerðarverkefna.

Stýrimaður stendur vaktir í brú á móti skipsstjóra í vaktakerfi 6 og 6 þar sem unnið er í tvær vikur og tvær vikur frí.

Þekking á sanddælingu og efnisvinnslu er kostur.

Kaup og kjör eru samkvæmt kjarasamningi við Félag Skipstjórnarmanna.

----

Björgun is seeking a First Mate for the vessel Álfsnes RE, which is used to source raw materials for onshore processing, dredging, and land reclamation.

The First Mate will stand watch on the bridge opposite the Captain in a 6-on/6-off shift system, working for 2 weeks followed by 2 weeks off.

Experience with sand dredging and material handling is an advantage.

Salary and terms are in accordance with the collective agreement with the Association of Ship Masters.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stýring og ábyrgð á siglingu skipsins í samráði við skipstjóra.
  • Umsjón með dælingum og stjórnun á vöktum (6 & 6 vaktakerfi).
  • Skipulagning og framkvæmd viðhaldsverkefna, þar á meðal skipti á dælurörum og almenn viðhaldsvinna.
  • Eftirlit með öryggisbúnaði og trygging þess að öryggisreglur séu virtar.
  • Þátttaka í daglegum rekstri skipsins og góð samvinna við áhöfn.
  • Aðstoð við skipstjóra við stjórnun og ákvarðanatöku.

---

  • Navigation and operational command of the vessel in cooperation with the Captain.
  • Supervision of cargo pumping operations and management of watchkeeping duties (6 & 6 shift system).
  • Planning and execution of maintenance tasks, including replacement of pump pipes and general upkeep.
  • Oversight of safety equipment and ensuring compliance with safety regulations.
  • Participation in the daily operation of the vessel and collaboration with the crew.
  • Assisting the Captain with management and decision-making.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Réttindi sem stýrimaður á skipum að 3000 BT (STCW II/2 eða D2 samkvæmt norska kerfinu).
  • Reynsla af stjórnun stærri skipa er æskileg.
  • Góð þekking á dælingarbúnaði og viðhaldi skips.
  • Hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymi.
  • Hjálpsemi, sveigjanleiki og góð mannleg samskipti eru lykilatriði.
  • Góð íslenskukunnátta og enskukunnátta nauðsynleg.

--

  • Valid certification as Chief Mate on ships up to 3000 GT (STCW II/2 or D2 under the Norwegian system).
  • Experience in operating and managing larger vessels is preferred.
  • Solid knowledge of pumping systems and vessel maintenance.
  • Ability to work independently and as part of a team.
  • Helpfulness, flexibility, and strong interpersonal skills are essential.
  • Proficiency in Icelandic and English is required.
Utworzono ofertę pracy25. August 2025
Termin nadsyłania podań14. September 2025
Znajomość języków
islandzkiislandzki
Opcjonalnie
Doskonale
AngielskiAngielski
Wymagane
Doskonale
Lokalizacja
Víðinesvegur 22 | Álfsnesvík
Rodzaj pracy
Kompetencje
PathCreated with Sketch.RzetelnośćPathCreated with Sketch.UczciwośćPathCreated with Sketch.Interakcje międzyludzkiePathCreated with Sketch.Samodzielność w pracy
Środowisko pracy
Zawody
Tagi zawodowe