
Hólabrekkuskóli
Mikil gróska einkennir Hólabrekkuskóla og áhersla er lögð á skapandi starf, fjölbreytta gagnreynda kennsluhætti og uppbyggileg samskipti. Leiðarljós skólans er virðing, gleði og umhyggja. Hólabrekkuskóli er heildstæður grunnskóli frá 1. – 10. bekk með tæplega 500 nemendur og 70 starfsmenn.
Stuðningsfulltrúi Hólabrekkuskóla
Við leitum að jákvæðum, drífandi einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á að vinna með börnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða nemendur við athafnir daglegs lífs og þátttöku í skólastarfi. Styður nemendur í félagslegum samskiptum undir leiðsögn kennara. Fylgir eftir stefnu skólans og sinnir öðrum verkefnum sem viðkomandi er falið.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leitað er að jákvæðum og drífandi einstaklingi sem hefur framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Íslenskukunnátta á stigi C2 samkvæmt samevrópska matskvarðanum. Stundvísi og samsviskusemi.
Utworzono ofertę pracy22. August 2025
Termin nadsyłania podań5. September 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Suðurhólar 10, 111 Reykjavík
Bakkastaðir 2, 112 Reykjavík
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Starfsmaður Íþróttafélagsins Aspar
Íþróttafélagið Ösp

Deildarstjóri stoðþjónustu - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Lausar stöður leikskólakennara
Leikskólinn Hádegishöfði Fellabæ

Við leitum að dásamlegum kennara og/eða leiðbeinanda
Regnboginn

Stuðningsfulltrúi við Borgarholtsskóla
Borgarholtsskóli

Leikskólakennari óskast til starfa
Leikskólinn Blásalir

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Leikskólinn Akrar auglýsir eftir leikskólakennara
Leikskólinn Akrar

Sérfræðingur Frístundaheimilisins Bifrastar við Vallaskóla á Selfossi
Sveitarfélagið Árborg

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ævintýraborg við Eggertsgötu

Umsjónarkennari á yngsta stigi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli