
Fellaskóli Fellabæ
Fellaskóli í Fellabæ er grunnskóli þar sem lögð er áhersla á að efla bókvit, verkvit og siðvit jöfnum höndum. Í skólanum eru um 100 nemendur og þeim er skipt niður á þrjú stig; yngsta stig ( 1. – 4. bekk), miðstig ( 5. – 7. bekk) og unglingastig (8. – 10.) bekk. Á hverju stigi starfa kennarar og annað fagfólk saman í teymum. Við skipulag kennslu er horft til þess að nemendur eru á hverjum tíma mislangt komin á mismunandi sviðum þroska. Nemendur hafa einnig mismunandi styrkleika, áhugasvið og getu. Námi og öðru starfi skólans er ætlað að stuðla að alhliða þroska nemandans út frá forsendum og hæfileikum hvers og eins. Skólastarfið miðast við að stuðla jafnt að tilfinningalegum og félagslegum þroska sem og vitsmunalegum.

Stuðningsfulltrúi
Stuðningsfulltrúi óskast til starfa við Fellaskóla. Um 100% framtíðarstarf er að ræða. Einnig hægt að semja um lægra starfshlutfall. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Við erum að leita að metnaðarfullum og kröftugum einstaklingi sem er tilbúinn til að vinna með börnum og unglingum á uppbyggjandi hátt.
Næsti yfirmaður er skólastjóri Fellaskóla
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoðar nemendur við daglegar athafnir
- Aðstoða nemendur í skólastarfi
- Aðstoðar nemendur við að ná settum viðmiðum samkvæmt skólanámsskrá/einstaklingsnámskrá undir leiðsögn kennara, deildarstjóra stoðþjónustu og skólastjóra.
- Leitast við að styðja nemendur í félagslegum samskiptum í skólastarfinu.
- Starfar einnig með börnum í frístund
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stuðningsfulltrúanám eða sambærilegt nám æskilegt, eða nám sem nýtist í starfi.
- Góð samskipta- og samstarfshæfni og vera tilbúinn að vinna með öðrum.
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
- Áhugi á að starfa með börnum og á auðvelt með að eiga samskipti við þau.
- Góð íslenskukunnátta.
- Hreint sakavottorð.
Fríðindi í starfi
Heilsueflingarstyrkur
Utworzono ofertę pracy8. September 2025
Termin nadsyłania podań16. September 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Einhleypingur 2, 700 Egilsstaðir
Rodzaj pracy
Kompetencje
InicjatywaBez kryminalnej przeszłościInterakcje międzyludzkieAmbicjaSamodzielność w pracyBeznikotynowe
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Starf á saumastofu þvottahúss Landspítala
Landspítali

Sjúkraliði óskast á dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali

Frístundaleiðbeinendur í Vatnsendaskóla
Vatnsendaskóli

Stuðningsstarfsmenn óskast í hlutastörf
Frístundamiðstöðin Miðberg

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Teymisstjóri í íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Hjúkrunarfræðingur - Komdu í lið með okkur á dagdeild barna
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðingar á skurðstofur við Hringbraut
Landspítali

Skóla- og frístundaliði í frístundaheimilið Tröllaheima - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsfulltrúi i
Fellaskóli

Frístundaleiðbeinandi/liðveisla
Sveitarfélagið Strandabyggð