
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.

Stuðingsfulltrúi
Heimili fyrir börn óskar eftir stuðningsfulltrúa Markmið þjónustunnar er að búa börnunum hlýlegt, friðsælt og öruggt heimili með hliðsjón að einstaklingsbundnum þroska, getu og aldri þeirra.
Sólarhringsþjónusta er veitt á heimilinu. Unnið er á dag-, kvöld-, nætur- og helgarvöktum.
Starfið er krefjandi og skemmtilegt.
Starfshlutfall er 30%-100% eða eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Styður og aðstoðar íbúa við allar athafnir daglegs lífs, til félagslegrar þátttöku og að stunda afþreyingu.
- Skráning og meðferð gagna í samræmi við verklag starfstaðarins.
- Framfylgir einstaklingsáætlun og tekur þátt í samstarfi við aðra starfsmenn, fagaðila og foreldra/aðstandendur.
- Tekur þátt í fundum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð almenn menntun
- Reynsla af störfum með fötluðum
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum og jákvæðni í starfi
- Íslenskukunnátta B1 (í samræmi við samevrópskan tungumálaramma)
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar
Utworzono ofertę pracy16. July 2025
Termin nadsyłania podań11. August 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Móvað 9, 110 Reykjavík
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (2)
Podobne oferty pracy (12)

Óska eftir hressu kvenkyns aðstoðarfólki
NPA miðstöðin

Langar þig að vinna í skemmtilegu starfsumhverfi með frábærum stelpum?
NPA miðstöðin

Hlutastarf í Frístundaklúbbnum Úlfinum
Frístundaklúbburinn Úlfurinn

Starfsmaður í skammtímadvöl - Svöluhraun
Hafnarfjarðarbær

Traust aðstoðarmanneskja óskast á Suðurlandi
NPA miðstöðin

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Berjahlíð
Hafnarfjarðarbær

VISS, vinnu og hæfingarstöð í Þorlákshöfn óskar eftir deildarstjóra
Sveitarfélagið Ölfus

Skipulögð aðstoðarverkstýra óskast
NPA miðstöðin

Skipulögð og áreiðanleg aðstoðarkona óskast
NPA miðstöðin

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í sérskóla í ágúst
Arnarskóli

Fjölbreytt og skemmtilegt starf í búsetukjarna
Búsetukjarnar í Skálahlíð

Höfuð-Borgin - sértæk félagsmiðstöð
Kópavogsbær