

Starfsmenn í afgreiðslu óskast frá byrjun ágúst
Björnsbakarí leitar að duglegu, jákvæðu og samviskusömum starfsmönnum til starfa í bakaríinu okkar að Hringbraut 35, Reykjavík.
Íslenskukunnátta er skilyrði
Viðkomandi þarf að geta byrjað ekki seinna en 11. ágúst næstkomandi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
- Uppvask, þrif og frágangur
- Áfylling og uppstilling á vörum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð samskiptahæfni í íslensku og ensku
- Reynsla af þjónustustörfum er kostur, en ekki skilyrði
- Rík þjónustulund, jákvæðni, heiðarleiki og lipurð í mannlegum samskiptum
- Stundvísi, umburðarlyndi og áreiðanleiki
Utworzono ofertę pracy16. July 2025
Termin nadsyłania podań11. August 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Rodzaj pracy
Kompetencje
RecepcjaUczciwośćPozytywne nastawienieInterakcje międzyludzkieAmbicjaSumiennośćPunktualnośćPraca zespołowaNastawienie do klienta
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Starfsfólk í veitingasölu Borgarleikhúss
Borgarleikhúsið

Borgarnes
N1

Móttökuritari
Heilsugæslan Salahverfi

Front End Supervisor (only with experience)
Costco Wholesale

Ísey Skyrbar N1 -Ártúnshöfði
Ísey SKYRBAR

BYKO Akureyri - Sölufulltrúi í hólf og gólf
Byko

Afgreiðsla/Grillari
Holtanesti

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku - við erum að vaxa
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Kaffibarþjónn
Te og kaffi hf.

Starfsmaður á hafnarsvæði og í frystigeymslu
Kuldaboli

Afgreiðsla
Bæjarbakarí