Lux veitingar
Lux veitingar

Starfsmannastjóri

Lux veitingar óskar eftir Starfsmannastjóra

Lux veitingar er ört vaxandi fyrirtæki í veitingaþjónustu sem sérhæfir sig í veislum, viðburðum og ráðstefnum. Við leggjum áherslu á framúrskarandi þjónustu, fagmennsku og að skapa eftirminnilegar upplifanir fyrir viðskiptavini okkar.

Við leitum að Starfsmannastjóra sem getur leitt mannauðsmál fyrirtækisins, stutt við stjórnendur og starfsfólk og tekið þátt í áframhaldandi uppbyggingu Lux veitinga og dóttur fyrirtækja.

Helstu verkefni og ábyrgð

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Yfirumsjón með ráðningum og móttöku nýrra starfsmanna

  • Skipulagning vaktaplans og mannafla eftir verkefnum

  • Fylgja eftir starfsmannamálum, fræðslu og starfsþróun

  • Stuðningur við stjórnendur í daglegum mannauðsmálum

  • Mótun og eftirfylgni stefnu í starfsmannamálum

Menntunar- og hæfniskröfur

Hæfniskröfur

  • Reynsla af starfsmannastjórnun eða mannauðsstörfum er æskileg

  • Þekking og reynsla á kjaramálum er æskileg
  • Skipulagshæfileikar, frumkvæði og lausnamiðuð hugsun

  • Góð samskiptahæfni og færni í teymisvinnu

  • Geta til að vinna á stundum undir álagi og í hraðu umhverfi

  • Gott vald á íslensku og ensku, bæði rituðu og töluðu máli

Utworzono ofertę pracy21. August 2025
Termin nadsyłania podań21. September 2025
Znajomość języków
AngielskiAngielski
Wymagane
Kompetencje na wysokim poziomie
islandzkiislandzki
Wymagane
Kompetencje na wysokim poziomie
Lokalizacja
Bitruháls 2, 110 Reykjavík
Smáratorg 1, 201 Kópavogur
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (1)