
Aðföng
Aðföng er innkaupa- og dreifingarmiðstöð á matvælamarkaði á Íslandi. Starfsemi fyrirtækisins felst í innkaupum, birgðahaldi, kjötverkun og dreifingu fyrir matvöruverslanir Haga.

Starfsmaður í móttöku og gámalosun
Aðföng leitar að hraustum,duglegum og drífandi starfskrafti 20 ára og eldri í fullt starf í móttöku og gámalosun. Vinnutími er frá 07:30 til 15:30 virka daga. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fyrst. Lyftararéttindi er nauðsynleg.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Gámalosun
- Móttaka og talning á vörum
- Ganga úr skugga um að vörur séu réttar sem að koma inn.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi og góð samskiptahæfni
- Geta til að vinna undir álagi
- Metnaður og sjálfstæði í starfi
- Lyftararéttindi
- Íslensku- eða enskukunnátta skilyrði
Utworzono ofertę pracy7. October 2025
Termin nadsyłania podań17. October 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Skútuvogur 7, 104 Reykjavík
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (1)
Podobne oferty pracy (12)

Starfsmaður í pökkun
Lýsi

Starf í verksmiðju / Factory staff
Nicopods ehf

Leitum að smiðum í fjölbreytt verkefni
Atlas Verktakar ehf

Handlaginn einstaklingur á Verkstæði
Toyota

Starfsmaður á þjónustustöð Selfossi
Vegagerðin

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Nettó Ísafirði - verslunarstjóri
Nettó

Heimsendingar á kvöldin (tímabundið)
Dropp

Afgreiðsla
Hollt & Gott

Starfsmaður í Vöruhús - Helgarstarf
Raftækjalagerinn

Almenn umsókn
Tandur hf.

Ævintýragjarn aðstoðarmaður óskast!
NPA miðstöðin