
Gluggagerðin
Gluggagerðin sérhæfir sig í smíði á gluggum og útihurðum, ásamt innflutningi og sérhæfðum byggingarvörum
Starfsmaður í ísetningarteymi
Gluggagerðin leitar að framtíðar starfsmanni á höfuðborgarsvæðinu í 100% starf.
Ísetning á gluggum og hurðum ásamt öðrum verkefnum. Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt hjá fjölskyldufyrirtæki.
Vinnutími er frá kl. 07:30 til kl. 16:00 mánudaga til fimmtudaga og föstudaga frá kl. 07:30 til kl. 15:00
Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Hvetjum alla áhugasama til að sækja um.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla/menntun sem nýtist í starfi er kostur ekki nauðsyn
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Nákvæmni, samviskusemi og stundvísi
- Íslensku- og/eða ensku kunnátta
- Rík hæfni í mannlegum samskiptum
Utworzono ofertę pracy14. August 2025
Termin nadsyłania podańŻaden
Znajomość języków

Opcjonalnie

Opcjonalnie
Lokalizacja
Smiðjuvegur 12, 200 Kópavogur
Rodzaj pracy
Kompetencje
ZręcznośćBudownictwo
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Starfsmaður í verksmiðju
Góa-Linda sælgætisgerð

Pípulagningarmaður eða reynslumikill einstaklingur
Garðabær

Verkamaður - Efnaeyðing
Terra hf.

Reykjavík: Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið

Smiðir / Carpenters
Borg Byggingalausnir ehf.

Vélamaður á Akureyri
Vegagerðin

Starfsmaður í pökkun og framleiðslu
Nathan & Olsen

Starfsmaður í einingaverksmiðju
Íslandshús ehf.

Við leitum af öflugum Liðsmanni.
Sólhús ehf

Sölumaður og tæknilegur tengiliður – spennandi tækifæri hjá Signa
Signa ehf

Smiður
Kappar ehf.

Vélamaður á Þjónustustöð í Garðabæ
Vegagerðin