
Steinaskjól ehf.
Ört stækkandi fjölskyldufyrirtæki sem rekur smátt hótel á Akureyri ásamt íbúða og bústaða.

Starf við ræstingar á hóteli og íbúðum.
Hotel North & North Mountain View Suites óskar eftir starfsfólki í þrif, bæði í hlutastarf og fullt starf, auk einstakling sem getur tekið að sér hlutverk yfirmanns þrifa og stýrt daglegu skipulagi. Starfið felur í sér þrif á gistirýmum, gæðatryggingu, samhæfingu verkefna og að fylgja verklagi sem tryggir góða upplifun fyrir gesti. Við leitum að eintaklingum sem eru áreiðanlegir, skipulagðir og geta unnið sjálfstætt - reynsla af hótelþrifum eða teymisstjórn er kostur. Gott er ef umsækjendur geta hafið störf í febrúar eða fyrir þann tíma. Launakjör ráðast af reynslu og ábyrgð í starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þrif á hótel herbergjum og íbúðum.
- Þrif á sameiginlegum rýmum hótelsins.
- Aðstoð við þvott.
- Ýmis tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð samskipta- og samstarfshæfni
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Auga fyrir hreinlæti og stundvísi
- Jákvæðni og vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni
- Gott vald á ensku eða íslensku.
Utworzono ofertę pracy4. December 2025
Termin nadsyłania podań15. January 2026
Znajomość języków
AngielskiWymagane
islandzkiOpcjonalnie
Lokalizacja
Leifsstaðir II 152714, 601 Akureyri
Rodzaj pracy
Kompetencje
InicjatywaPozytywne nastawienieSamodzielność w pracyOrganizacjaPunktualność
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Starfsmaður á lager Hafnarfirði
Ferro Zink hf

Aðstoðarmanneskja í þvottahús rannsóknar
Coripharma ehf.

Alhliða hótel & veitingastarf
Hótel Hvolsvöllur

Vaktstjóri í 100% starf - Shift leader full time
Brauð & co.

Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli
Airport Associates

Hlutastörf á Keflavíkurflugvelli - Hlaðdeild
Airport Associates

Skemmtilegt starf í Keflavík!
NPA miðstöðin

Öflugt starfsfólk óskast í íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar

Skólaliði og frístundarleiðbeinandi í Kópavogsskóla
Kópavogsskóli

Uppvaskari / Dishwasher
Lóla Restaurant

Hópstjóri vöruhúss hjá Vatni og veitum (Ísleifur og S. Guðjónsson)
Vatn & veitur

Fjöllbreytt störf við ræstingar á Akureyri
Hreint ehf