

Staðarstjóri á Norðurlandi
Mannverk óskar eftir að ráða reynslumikinn aðila í staðarstjórn sem er tilbúin að takast á við krefjandi iðnaðarverkefni og skemmtilegar áskoranir með góðri liðsheild. Staðarstjóri er staðsettur á verkstað og hefur yfirumsjón verkþátta innan verk girðingar
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fagleg umsjón með byggingaframkvæmdum á verkstað
- Undirbúningur og stjórnun verkþátta
- Eftirfylgni áætlana og skýrslugerð
- Hönnunarrýni og samræmig
- Samræming undirverktaka
- Kostnaðareftirlit
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á sviði bygginga eða annarra mannvirkjaframkvæmda. Kostur en ekki krafa um menntun í byggingaverkfræði eða tæknifræði
- Mikil og farsæl starfsreynsla af byggingastjórnun byggingaframkvæmda
- Góð tölvukunnátta og þekking á forritum við áætlanagerð
- Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
- Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð kunnátta í íslensku og ensku
Utworzono ofertę pracy12. September 2025
Termin nadsyłania podań25. September 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Dugguvogur 2, 104 Reykjavík
Rodzaj pracy
Kompetencje
Analiza ryzykaRzetelnośćMotywacjaSamodzielność w pracyOrganizacjaBudownictwo
Zawody
Tagi zawodowe
Więcej ofert pracy (1)
Podobne oferty pracy (12)

Iðnmenntaður starfsmaður í eignaumsýslu
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Starfsmaður í eignaumsýslu - Tímabundin afleysing vegna fæðingarorlofs
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Verkstjóri í byggingariðnaði
Þakco verk ehf.

Akureyri, leitað að Smið/Verkamanni með reynslu í byggingariðnaði Á norðurlandi
Tóm Tjara

Húsumsjón – húsvarsla í Reykjanesbæ
Mænir fasteignir

Húsasmiður óskast til starfa
Jóhann Hauksson Trésmíði ehf.

Smiður óskast til starfa
Traustafl ehf.

Smiðir til starfa
B.Ó.Smiðir ehf

Ertu handlaginn?
GKS innréttingar

Starfsmaður í lagerstarf
GKS innréttingar

Starfsmaður í almennt múrverk
Múrx ehf.

Starfsfólk í stóriðju á Reyðarfirði
VHE